Úrval - 01.04.1962, Page 163

Úrval - 01.04.1962, Page 163
171 SPÁMAÐUR, SEM ÁTTI TÍU KONUR Fengurinn jók liugrekki Mú- hammeðstrúarmanna. Vegna þessa sigurs veittist Múhammeð nú auðvelt að skipuleggja bar- dagafúsan her að nýju. í desember 626, — 5. ár eftir flóttann frá Mekka (hegire), fóru Medinamenn herför og komu til baka með 200 úlfalda og 200 kon- ur, sem átti að láta lausar gegn lausnargjaldi. Um morguninn kom Abu Bekr til herbúðanna og herforingjarn- ir komu til hans, rjóðir af blygð- Un: — Ó, faðir, sögðu þeir. Þess- ar konur eru svo fagrar að menn okkar hafa í hótunum að taka þær sér til eignar. Þeir biðja spámanninn að lofa þeim að dveljast hjá þeim að minnsta kosti eina nótt áður en þeim verður skilað. Múhammeð hugsaði málið. Það varð að komast hjá því að upp- reisn brytist út í hernum, og jafn- framt varð hann að fá lausnar- gjaldið. Hann kom með mála- miðlun. Hermennirnir máttu vera eina nótt hjá konunum, með því skifyrði, að þær yrðu ekki vanfærar. Abu Bekr flutti hermönnunum þessa skipun. Sá hermaður, sem fengið hafði hina fög'ru Jowayra í sinn hlut neitaði að láta hana af hendi aftur. Og kvöld eitt er Aicha kom á fund manns síns, kom Jowayra þangað inn og kraup við fótskör meistarans. — Ég hataði hana frá fyrstu stund, sagði Aicha við föður sinn. Ég vissi að í augum Múhammeðs var hún undurfögur. Og spámaðurinn bað hennar þegar og án umhugsunar tók hún honum. — Og' samt er ég ekki gömul, sagði Aicha. Aðeins 13 ára. Hvers- vegna þarfnast hann svona margra kvenna? — Þú ættir að vera stolt af eig- inmanni, sem á svo fagurt kvennabúr, svaraði faðir henn- ar. Við erum ekki eins og Gyð- ingar og liinir kristnu, sem aðeins eiga eina koju. Vertu glöð yfir því að vera uppáhaldskonan. Skömmu seinna lá við, að hún og faðir liennar féllu í ónáð og allir ættingjar þeirra og stuðn- ingsmenn þar með. Það er nefni- lega aldrei hægt að þola að hneyksli verði í lífi opinbers manns, hvort sem hann er spá- maður eða ekki. Á ferðalögum hafði Aicha jafnan eigið tjald meðferðis á úlfalda þeim er hún reið. Huldi það hana algerlega og var erfitt að sjá, hvort nokkur væri á úlf- aldanum eða ekki. Sögðu skæðar tungur, að hún væri svo létt að engu munaði, hvort hún sæti á honum eða ei.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.