Úrval - 01.04.1962, Side 188

Úrval - 01.04.1962, Side 188
196 U R VAI. Tuttugu og fjögurra ára gömul stúlka gerði þessa játningu við mig, en maðurinn skildi við hana vegna ótryggðar: „Ég viðurltenni, að ég var ekki góð eiginkona •— og var hægt að gera ráð fyrir því, þar sem ég var ekki nema átján ára gömul? Ég' hélt, að hjónabandið væri fyrst og fremst skemmtun. Og ég þykist vita, að þú teljir það ekki fallegt af mér að hafa tekið elskhuga, enda þótt hann sé nú orðinn maðurinn minn. En ég fann, að ég yrði annaðhvort að byrja upp á nýtt eða lifa vansæl allt mitt líf.“ Önnur fráskilin kona leyfði mér að hafa ]>etta eftir sér: „Bill var hreinasta barn í öllu nema því, sem við kom kynferðismál- um. Hann liafði enga ábyrgðar- tilfinningu eða stöðvun í sér. Þegar ég sagði honum, að ég væri ófrísk, varð hann hnugginn eins og lítill drengur. Eftir að dóttir okkar fæddist, varð hann hryss- ingslegur við mig, og þegar ég sá ekki til hans, gat ég búizt við hverju sem var af honum. Ég hefði getað fengið skilnað livort sem var vegna framhjáhalds eða þess, áð hann stóð ekki í stöðu sinni sem lieimilisfaðir, en lög- lTæðingurinn minn ráðlagði mér að tilgreina heldur ónærgætni og ruddaskap.“ Mér þótti sorglegt, hve þessar stúlkur voru orðnar beizkar i lund og tortryggnar gagnvart ástinni, og voru þetta þó aðlað- andi og snotrar stúlkur, skóla- gengnar og ekki að neinu leyti í andstöðu við umhverfi sitt. En í bráðlæti æskunnar höfðu þær rokið til að gifta sig af engu meiri fyrirhyggju en þær væru að fara í sumarleyfi. Það er mjög auðvelt að fá leyf- isbréf til giftingar, kannski of auðvelt. Það er ekki óalgengt, að mæður segi eitthvað á þessa lund viðkomandi ungum sonum sínum: ,,Hvaða gegn er i að ráð- leggja þeim að flana ekki að neinu? Þeir segjast vera ást- fangnir og að lífið sé stutt! Hvað er hægt að gera?“ Fólk gerir sér grein fyrir hætt- unni og vill unglingunum vel, on það er eins og vilji gleymast, að undirrót vandamálsins er hinn öri þroski unglinganna. Það má því segja, að nýtt viðhorf hafi skapazt, og þjóðfélagið verður að laga sig eftir því í tíma. Það þarf ekki endilega að vera skaðlegt að gera ráð fyrir, að hjónaband sé sama og himnarík- issæla. En staðreyndin er nú einu sinni sú, að lífinu verðum við að lifa á þessum misviðrasama hnetti olckar. Þetta verðum við hinir fullorðnu að koma ungling- unum i skilning um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.