Selskinna - 15.05.1948, Síða 17

Selskinna - 15.05.1948, Síða 17
15 að hann hefði farið utan sumarið 1845 með Guðmundi Guðmundssyni frá Ártúnum, er síðar getur. Lærði Þór- arinn snikkara handverk í Kaupmannahöfn og varð „sveinn áður en hann sneri heim aftur, en það var árið 1849, að því er heimildum ber saman um.1) 1849 er með- al innkominna: Þórarinn Hafliðason „frá Kaupmanna- höfn“. Hefir hann stundað iðn sína í Vestmannaeyjum og er án efa sá maður samnefndur, sem er kvaddur til að skoða skip o. s. frv. En um frábrigðilega trú hjá hon- mn er þá ekkert talað, og þegar síðar kemur upp mor- mónafarganið, þá er það talið frá 1851. Þó mun mega ganga að því vísu, að Þórarinn hafi verið orðinn hneigð- ur að þeirri trú áður en hann kom heim 1849 þó að hann færi dult með og reyndi ekki að útbreiða hana. Það er líka svo að sjá sem hann hafi ekki dvalið hér nema stutta stund, og segir svo frá því í bréfi Abels sýslumanns, er hann ritaði í amtið 1851, 28. apríl, (þýðing): „Þegar hann (Þór. Hafl.) var orðinn „sveinn“ kom hann hingað, vorið 1849, trúlofaðist stúlku, 19 ára að aldri, sem hann kvæntist í fyrra sumar og fór svo til Kaupmannahafn- ar“.2) Síra Jón Austmann segir að hann hafi siglt „og nú í vetur gefið sig inn í félag það, sem ég meina kallist hið heilaga!!!“ Hann hefir þvi farið utan haustið 1850, enda kemur það og heim við sálnaregistrið, því að 1850 er Þórarinn ekki nefndur, en kona hans Þuriður er talin í Söelyst „snikkarakona“. Hann hefir verið farinn áður en húsvitjað var. Ef til vill hefir Þórarinn staðið í bréfa- sambandi við Guðmund Mormóna Guðmundsson í Kaup- !) Ministerialbók Vestmannaeyja. 1 sálnaregistri er hann talinn í „Söelyst" árið 1849: „Þórarinn Hafliðason, snikkari, 24 ára“. 2) Bréfabók Vestmannaeyjasýslu 1851, nr. 246.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Selskinna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.