Selskinna - 15.05.1948, Page 30

Selskinna - 15.05.1948, Page 30
28 endurskírð nóttina milli 26.—27. f. m.; og 7—9 (7—8 í bréfab.), sem eru að búa sig undir að endurskírast, voru viðstödd athöfnina, og meðal þeirra Loftur Jónsson, með- hjálpari, sáttasemjari og alþingismaður, og hefi ég og aðrir kjósendur hans tekið aftur kosning vora, en prest- urinn hefir ekki vikið honum úr meðhjálparastöðunni, og vil ég nú spyrja yðar hávelborinheit, hvort ég á að víkja honum úr sáttanefndinni, og setja Sigurð bónda Torfason á Búastöðum aftur inn í staðinn. Þegar það varð uppvíst, að endurskírn hafði verið framin, krafðist kona Þórarins Hafliðasonar skilnaðar þegar í stað. Varð hörð rimma frá beggja hálfu, en sú varð niðurstaðan, 29. f. m., að hann lofaði hátíðlega, að láta af hinni nýju trú sinni, og lét gott heita að konan, í návist minni, reif sundur köllunarbréfið alþekkta, kastaði burtu hinni svo- kölluðu helguðu olíu, með fyrirlitningu og braut mynd- ina af hinum heilaga manni E. Snov1). 30. dag sama mán. (maí) hvatti ég alla fermda, sem halda vildu fast í sína fyrri trú, að rita nöfn sín, og lét hreppstjórann og stúdentana M. Austmann og 0. Magnússon fara bæ frá bæ og safna undirskriftum; eru nöfn þeirra á nafnaskrá þeirri, sem hér er með, og eru þeir 12—14, sem halda hóp við silfursmiðinn einan; en Þórarinn skrifaði undir með hinum og neitaði einnig að koma á fund skírdags- kvöldið,2) þegar hann var boðaður, annaðhvort til þess 1) Sá sem undirskrifaði köllunarbréf Þórarins „postuli og öld- ungur“, sjá hér að framan. 2) Skærthorsdag Aften. Veit ég ekki hvernig þetta getur komið heim og saman, því að skírdagur er 17. april þetta ár, og þá er Guðm. ekki kominn og ekkert uppþot byrjað. Hefir sýslumaður, þótt einkennilegt megi virðast, ruglað saman skirdegi og uppstign-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Selskinna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.