Selskinna - 15.05.1948, Side 63
61
farinn frálendis. Kona Lofts og 2 stjúpbörn veit ég ekki
til að séu inngengin í flokk þennan; um Loft er það að
segja, hann kemur aldrei í kór, hér er hann átti tignar-
sæti, ei að tala um að hann neyti drottins kvöldmáltíðar.
Hans feill var, að hann var drykkjumaður við og við,
og brúkaði munntóbak mest af þeim, sem ég tilþekt hefi;
nú þiggur hann ekki ákjening1) af . .. víni, en sveskju-
steina hefir hann í munni sér fyrir tóbak. „Slíkum hálf-
volgum hræsnurum, herrann vill skyrpa af munninum“.
Um minn markverða sóknarmann, Jón Símonarson,2)
nábúa minn og Lofts, er ég mikið hræddur. Það voru
þau efnilegustu(P)3) hjón hér á Eyju; kórinn hefir hann
yfirgefið og ekki sakrament meðtekið síðan í hitteðfyrra.
Nú kemur til að sýna, hvað ágengt hefir orðið síðan á-
byrgðarkapeláninn kom. Eftir áðursögðu var Loftur
skirður. Gömul kona, að minni meiningu guðhrædd,
upplýst og vel gáfuð, Guðný Erasmusdóttir í ömpu-
hjalli.. .; þessi skepna skaparans hefir látið sig skíra
úr vatnsskjólu, yfir hverju hinar systumar voru hart
harmandi; nú kemur næst skírður allra ráðvandasti
sóknarmaður minn, Magnús Bjarnason, um konu hans
er ég mikiS hræddur,-4) nú kemur til Samúel Bjama-
son og svo skírður og kona hans Margrét; hann var
kjörinn prestur,4) sjá hér viðlagt köllunarbréf hans5)
1) Hef ekki getað lesið þessi orð. Skriftin yfirleitt mjög óað-
gengileg.
2) 1 Gvöndarhúsi, sjá um hann hér að framan.
3) Ekki viss um orðið.
4) Undirstrikað af síra Jóni.
5) Þetta köllunarbréf hljóðar þannig í afskrift síra Jóns: „Kalds-
brev. Hervel bevidner vi: Samuel Bjarnason, er blevet indviet til
Præst i den Mormonske Gren af Jesu Kristi Kirke af sidste Dages