Selskinna - 15.05.1948, Síða 84

Selskinna - 15.05.1948, Síða 84
82 Þorlaugargerði til Kaupmannahafnar, Samúel Bjarna- son, Margrét Gísladóttir kona hans og Helga Jónsdóttir vinnukona, öll til Kaupmannahafnar sem Mormónar. Hvenær þau hafa farið hefi ég ekki fundið, en 24. sept. (1854) skrifar sýslumaður bréf í amtið, þar sem hann segir meðal annars: „Blandt de i Sommer udvandrede Mormoner, var Samuel Bjarnason, som tog (4 Jord paa Kirkjubær ... Da Jorder ere lætte at bortfæste tog jeg ikke i Betænkning, at tillade fornævnte Samuel at fratræde i Utide"1) o. s. frv. Sýslumanni hefir víst þótt vænna en svo um brottför Mormónanna, að hann færi að halda Samúel vegna jarðarskikans. IX. Ný sókn. Mormónar fara. Nú voru aðeins þrír Mormónar eftir í Vestmanna- eyjum, Loftur, Magnús og Guðný gamla í ömpuhjalli. Mátti því ætla, að nú væri þessi trúarflokkur að kulna út. En því fór fjarri. Að vísu er mjög fátt af bréfum og slíkum skilríkjum um Mormónana til frá næstu árun- um, en vér vitum þó, af frásögnum síra Brynjólfs, hæði grein hans í Þjóðólfi og Mormónaskrá hans, að þeim fór fjölgandi jafnt og þétt. Frá 1855 hefi ég ekki fundið nema eitt bréf um Mormónana. Það er frá síra Brynj- ólfi til Kohl sýslumanns, dags. 29. okt. 1855. Tilefnið er það, „að við síðasta fólkstal, sem tekið var hér í sókn 1. okt. síðastliðinn, hvar þá einnig var, eftir fyrirlagi hinnar íslenzku stjómardeildar, spurt um trúarbrögð 1) Copíubók sýsl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Selskinna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.