Selskinna - 15.05.1948, Page 100

Selskinna - 15.05.1948, Page 100
98 sig á, að varlega er farandi eftir munnlegum frásögn- um. Og hann á enn eftir að komast að raun um, að hviksögur hans reynast ekki sannari fyrir það, þó að hann káki eitthvað við að sannreyna þær, né trúlegri fyrir það eitt, að þær komast á prent. Gils segir ennfremur (Frá y. n. II, bls. 80), að enn séu á kreiki sögur af viðskiptum önfirðinga og prests- konunnar í Holti, en „sinnar þeirra verða að teljast í hispurslausasta lagi“. Hann færir í letur tvær af þeim, „sem ættu að vera algjörlega meinlausar“, segir hann. Þessar sögur eru ekki út af eins meinlausar, eins og Gils lætur í veðri vaka. Þær eiga að gjöra prestskonuna í Holti hlægilega, en þær lýsa glögglega innræti óvina hennar í önundarfirði. önnur sagan er af formanni, sem gjörzt hafði „góð- kunningi Þorvalds“, og hafði það fyrir venju að senda prestinum í soðið um hverja helgi, er formaður kom heim úr verstöðinni. Eitt sinn buðu prestshjónin þess- um góðkunningja að neyta með sér máltíðar af sprök- unni, sem hann hafði sent þeim daginn áður, og þá formaður það. En er hann sér heilagfiskið fram borið, vekur hann viðbjóð á því með því að lýsa sóðalegri með- ferð sín og annarra á fiskifangi. „Sagt var, að madam- an hefði þegar staðið upp frá borðum og látið fleygja öllu, sem eftir var af sprökunni, út á haug. Upp frá þeirri stundu þverneitaði hún að þiggja soðmatargjafir formannsins", segir Gils (Frá y. n. II, bls. 81). Þessi önfirzki öðlingur leysti sig þannig undan matgjafa út- látunum. En trúað gæti eg því, að hverjum, sem hefir lesið eða heyrt þesssa sögu, rynni hún í hug, er hon- um er boðið fiskifang úr önundarfirði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Selskinna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.