Selskinna - 15.05.1948, Page 102

Selskinna - 15.05.1948, Page 102
100 bergi brotin til að vera skilin eftir hjá svo illa siðuðu og óguðlegu fólki, sem önfirðingar væru! Ekkert varð þó úr þeim framkvæmdum“. (Gils ætlaði að rita sann- ar sögur. Ekkert varð þó úr þeim framkvæmdum! Pennaglöp eða hvað?). 1 æsku minni heyrði ég tvær móðursystur mínar, sína í hvort sinnið, segja frá burt- för fjölskyldunnar úr Holti, og sögum þeirra bar sam- an. Þær sögðu, að þegar móðir þeirra hafði búið úr garði í Holti allan barnahópinn, 10 börn, hið elzta 16 ára, hið yngsta nýfætt, þá hefði hún látið í ljós þá ósk, að hún gæti flutt með sér „beinin hans Páls“ síns. Þessi orð: „beinin hans Páls“ festust mér glöggt í minni, en ég man ekki til, að þær minntust neitt á önfirðinga í því sambandi. Meðan þau hjónin bjuggu í Holti, höfðu þau misst þrjú börn sín, og var eitt þeirra Páll þessi, er andaðist sjö ára gamall, skömmu áður en hjónin flutt- ust suður. Ummæli þau, er systurnar höfðu eftir móður sinni, munu allir þeir, er þekkja móðurást, láta sér vel skiljast. En bezt gæti ég trúað, að viðbótin — „þau séu af of góðu bergi brotin“ o. s. frv. — sé ávöxtur óvild- arinnar, — illkvittnislegar getsakir. Sira Þorvaldur sleppur að mestu ómeiddur undan penna dómarans. Gils gagnrýnir ofurlítið sálmakveð- skap sira Þorvalds, einkum til að sýna, hve gott vit Gils sjálfur hefir á þeirri ljóðagjörð. Hann segir svo frá (Frá y. n. II, bls. 77): „Þótt skáldskapur Þorvalds Böðvars- sonar hafi staðizt illa tímans tönn og sé nú ekki í há- vegum hafður, verður því varla neitað, að í Þorvaldi hefur verið skáldleg æð, og má stöku sinnum finna hjá honum listræn tilþrif. En hroðvirknin hefur verið mikil og afköstin fagnað sigri á kostnað gæðanna“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Selskinna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.