Selskinna - 15.05.1948, Page 109

Selskinna - 15.05.1948, Page 109
107 þá, sem gjöra sér það að atvinnu að safna óhróðri og lygasögum um látna menn. Allar sögurnar af sira Stefáni á bls. 100—108 (Frá y. n. II) bera það ótvírætt með sér, að þær eru stílaðar af stækri óvild og öfundsýki og til þess ætlaðar að sverta minningu hans. En það vill nú svo vel til, að í Óðni, IX. árg., er minningargrein um sira Stefán, rituð af nákunnugum manni (sira Sigurði Stefánssyni í Vigur), er aldrei var að því fundinn að fara með rakalaust fleipur. Aftur á móti hefir Gils sagnasafnari aldrei séð né heyrt sira Stefán, en dirfist þó, eftir hviksögum ein- um, að kveða upp ámæli og áfellisdóma yfir honum. Af því að ég tel ummælin um sira Stefán í minningar- greininni í Óðni vera í alla staði rétt og sanngjarnleg, leyfi ég mér, til samanburðar, að rifja upp nokkra kafla úr henni: „Um langan aldur hafði verið þar (þ. e. í Holti í ön- undarfirði) lítill búskapur, er sira Stefán kom þangað, og staðurinn ekki vel setinn. Sira Stefán kom þangað félaus, en brátt kom það í ljós, að hann var hinn mesti búsýslumaður. Hann tók upp selför í Bjarnadal, er Holtskirkja á, og beitarhús hafði hann þar; er þar gott undir bú og útbeit góð. Rak hann búskapinn brátt í fornum stíl. Leið ekki á löngu, að hann yrði einn mesti stórbóndinn á Vesturlandi; hafði hann jafnaðarlega 5—6 hundruð fjár og 10—12 nautgripi. Holtsengi bætti hann með vatnsveitingum og framræslu, byggði bæinn og peningshús að nýju. Varð hann á skömmum tíma önd- vegishöldur og héraðshöfðingi Vestfirðinga. Dugnaður hans hafði að vonum eigi alllítil áhrif á sveitunga hansj mönnuðust önfirðingar eigi lítið á dögiun hans í Holti,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Selskinna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.