Selskinna - 15.05.1948, Qupperneq 144
142
'Gísli og Guðbjörg kona hans á Hliði, ásamt Sigmundi
og Þóru, össur, Ingjaldur og Þorbjörg í Nýlendu, Er-
lendur og Ingibjörg í Geirmundarbæ, síðar í Teigakoti,
Jón Ásbjörnsson og Arnbjörg í Melshúsum, Magnús
Jörgenson og Guðbjörg á Söndum, Brandur Bjamason
:í Króki, Jón og Guðríður í Heimaskaga, tengdaforeldrar
Árna og Guðríðar, sem þar voru síðar.
Hallgrimur Jónsson hinn ríki í Guðrúnarkoti þótti
harðdrægur og drottnunargjarn, en vinur var hann vina
sinna; Margrét kona hans var góð kona og trygglynd;
þeirra dóttir Halldóra,27) sem áður segir. Finnur Gísla-
son og Sesselja voru á Efsta-Sýruparti, Sigurður og Guð-
xún á Mið-Sýruparti, Þorsteinn Sveinsson og Guðrún á
Bræðraparti, Guðmundur Sveinsson og Elín á Háteig,
Einar Þorvarðsson á Grund og Gunnhildur Halldórs-
dóttir kona hans, yfirsetukona og einhver hin allra mikil-
hæfasta kona í Akranesshreppi á sinni tíð; hann drukkn-
aði ásamt tveimur börnum þeirra 1864, sem Jónas á
Ölvaldsstöðum kvað um: „Akraness kom ég út að
Grundu“ o. s. frv. Eftir það flutti Gunnhildur að Bakka
og giftist Jóni Jónssyni hreppstjóra. — Ölafur Jónsson
og Gunnvör voru i Litlabæ. — Margir smábændur voru
í Innri Akraneshreppi á þessu tímabili, sem ég sökmn
rúmleysis get ekki nefnt. Níels í Lambhúsum, átti Helgu,
sem áður getur, og Ásmundur á Háteigi, einnig áður
talinn. Guðmundur fluttist á hálf Lambhúsin síðar, átti
Guðríði Teitsdóttur stjúpdóttur Hallgrims ríka. Einar
Einarsson og Gunnhildur vora i Nýjabæ. Halldórs á
Grund er áður getið; bróðir hans, Teitur Benediktsson,
bjó í Skarðsbúð; Þorbjörg hét kona hans. Jón Guðmunds-