Selskinna - 15.05.1948, Síða 155

Selskinna - 15.05.1948, Síða 155
153 timburhús, sem við hann var kennt og kallað Hoff- mannshús, en verzlun hans starfaði ekki nema eitt ár, því hann drukknaði 1884. Guðmundur Ottesen var hyrj- aður aðverzla, þegar greinarhöfundur fórtil Vesturheims 1893, en Guðmundur lézt 3. febr. 1901. Þá lagðist sú verzlun niður. Laust fyrir 1890 varð verzlun Snæbjarn- ar Þorvaldssonar fyrir svo þungu fjártjóni, að ekki þótti fært að halda henni gangandi. Tildrög þess voru þau, að nokkur undanfarin ár hafði Snæbjörn keypt fisk til út- flutnings með allgóðum árangri, en þá er síðasti farm- urinn var á útleið, féll fiskurinn snögglega mjög í verði á markaðinum. Skuldaskil fóru fram í árslok 1890. Greiddi þá Snæbjörn öllum innlendum viðskiptamönn- um að fullu og auk þess kr. 15000 til Salomons David- sens, en skuldin við hann mun þó hafa verið nokkru hærri. Heimild fyrir þessum skuldaskilum er að finna í Minningabók Sigurðar Briems. Sú eina verzlun af þess- um fimm, er nefndar hafa verið, er lengi stóð, var verzlun Böðvars Þorvaldssonar, líklega um 50 ár, því að hann verzlaði til æfiloka. Loks skal hér getið þeirra bæja í Svínadal, er Magnús Einarsson slepir i endurminningum sinum: Kona Magnúsar Ólafssonar á Efra-Skarði hét Þórunn Árnadóttir. Magnús var vinnumaður hjá Jóni Þorsteins- syni í Kambshól, áður en hann fór að búa á Efra-Skarði. Nú býr þar þriðji ættliður Magnúsar. 1 Tungu bjó Guðmundur Helgason; hann var fjórði ættliður frá séra Guðmundi á Prestsbakka og konu hans Þórunni dóttur séra Einars á Helgafelli, Gíslasonar prests sama staðar. Guðmundur i Tungu mun hafa verið þrí-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Selskinna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.