Skírnir - 01.01.1855, Side 2
4
FRJETTIR.
Daumörk.
arnar í eitt frumvarp sjer, sem þeir kölluðu „frumvarp til
stj órnlagagreina um takmörkun á grundvallarlögunum
1849”. Grundvallarlögin verfca því óbreytt, nema aí) því leyti sem
þeim er breytt meb þessari uppástungu, þegar hún verfeur afe lögum.
En um þafe, hvenær og niefe hvafea kostum breytingin skyldi verfea,
varfe mestur ágreiningur, eins og áfeur er sagt. Af breytingarat-
kvæfei stjómarinnar geta menn sjefe, afe ráfegjafarnir ætlufeust svo
til, afe konungur skyldi gefa samstjórnarlögin af valdi sínu, og báru
þeir einkum fyrir sig skilmálann í innganginum til grundvallarlag-
anna, er þannig hljófear: Konungur samþvkkir grundvallarlög Dan-
merkur 4lþó mefe þeim skilmála, afe ekki skal ráfestafa
neinu, því er vife kemur stöfeu hertogadæmisins Sljes-
víkur, þangafe til frifeur er saminn”. Tscherning gjörfei mörg
breytingaratkvæfei vife frumvarpife; eitt af ])eim var þafe, afe hann
tiltók, hver málefni skyldu vera sjerstök fyrir Danmörku, en áfeur
8tófe, hver mál skyldu ekki heyra til sjerstökum málum Danmerkur.
þetta breytingaratkvæfei var lögtekife sem önnur hreytingaratkvæfei
hans; en þó var þafe eitt breytingaratkvæfei, sem hann gjörfei, er
ekki var eins heppilegt, og þafe var um þafe, hvemig breytingin
skyldi komast á, og hljófear ])annig; 4iMefe lögum skal ákvefea, hvenær
stjórnlagagreinir þessar verfei afe lögum”. þetta hreytingaratkvæfei
lá mitt á milli breytingaratkvæfeis stjórnarherranna og breytingarat-
kvæfea ýmsra þingmanna, er settu þá kosti, afe stjórnlagagreinimar
skyldu verfea afe lögum, annafehvort ])egar ])ingife væri búife afe fá
afe sjá alríkislögin og sífean samþykkti breytinguna á grundvallar-
lögunum, efea ])egar þing, sem kosife væri til úr öllu ríkinu, þrír
fimmtu úr Danmörku og tveir fimmtu úr hinum hlutum ríkisins,
væri búife afe samþykkja alríkislögin. þessi breytingaratkvæfei voru
öll samhljófea afe mestu efeur öllu leyti skilmálagreinum þeim,
sem ]>á stófeu fyrir aptan frumvarpife, og sem afe lokunum urfeu sam-
]>ykktar. Yife þrifeju umræfeu hjelt stjórnin fast á breytingaratkvæfei
sinu, en I scherning haffei fengife fiokksmenn sína, bændavinina, til
afe gefa atkvæfei fyrir sínu breytingaratkvæfei, og var þafe meiri hluti
atkvæfea á þinginu, en ])o mefe þeim skilmála, afe ráfegjafarnir fjell-
ust a ])afe, en ljetu af breytingaratkvæfei sínu. þegar svo langt var
komife umræfeum málsins, afe ganga átti til atkvrefea, þá kraffeist