Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 32
34 FRJETTIR. Noregur. menn og íslendingar muni opt sjást, talast vife og minnast á fornar rúnar; og mun þá sú raun á verba, afe þó Norfemenn skilji lítt betur tungu vora en Danir, þá muni þeir samt skilja huga vorn og þjóí>- erni langtum betur. II. ENSKAR þJÓÐIR. Frá R r e t u m. pingi Englendinga var slegib á frest 20. d. ágústm. í fyrra, og var þab sett aptur 31. d. jariúarm. 1854. Viktoría drottning setti sjálf þingib eptir vanda, og er inntak ræbu hennar þetta: Drottning kvartafei fyrst yfir því, afe tilraunir hennar og Frakka keisara, til afe mibla málum mefe Rússum og Tyrkjum, hefbu ekki náS tilgangi sinum; sagfeist hún afe sönnu ekki ætla afe hætta frifearsamningunum, en kvafest þó þurfa afe auka landherinn ok skipalifeife. Einnig kvartafei hún yfir, hve margir af hinum fátæku þegnum hennar heffei haft um sárt afe binda, vegna þess afe uppskeran í fyrra heffei verife lítil og öll matvara því dýr, lofafei hún fátæklingana mjög fyrir þolin- mæfei og þrautgæfei í naufeum þeirra og bágindum. Hins vegar tók hún fram, hve verzlunin heffei aukizt og blómgazt, og fjárhagur ríkisins batnafe. Sífean gat hún þeirra frumvarpa, sem hún lagfei fram: 1. frumvarp um afe leyfa öllum þjófeum, sem væru vinir hennar, afe hafa skip sín til flutninga fyrir Englands ströndum og öferum löridmn Breta. 2. frumvarp um endurbót á háskólanum í Oxford og Cambridge. 3. frumvarp til betri ráfestöfunar á valdsmanna em- bættum í ríkinu, og til afe Ijetta mönnum afegang til þessara em- bætta, þeim sem til þeirra væru hæfir. 4. frumvarp um afe arfleifeslu- og hjúskapar mál skuli ekki framar lögfe í klerka dóm, heldur í dóm veraldlegra dómenda, og um afe auka umdæmi yfirdómanna. 5. frumvarp til breytingar á lögum um framfærslu ómaga og um tíma þann, sem þarf til afe eignast sveit. Um þetta frumvarp fór drottn- ing svo feldum orfeum: uLögin um sveitlæga ómaga hepta vinnu- frelsife, fyrirmuna verkmönnum afe njóta ávaxtar vinnu sinnar, og valda því, afe hagsmunir húsbænda og vinnuhjúa rekast í bága”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.