Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 47
Þjóðverjaland.
FBJETTIR.
49
sí&an hugsunum sínum upp á blafe, þegar ekki er til einráfeur vilji
til afe framfylgja því, sem hugsab er og talafe, og máttug hönd því
til framkvæmdar. þegar nú kemiu- fyrir tímabil í sögunni, sem
krefur snarræbis og framtakssemi, eins og verib hefur þetta ár, þá
verfeur berast sundurlyndi þjóbverja og úrræbaleysi. þá er Nikulás
«5b inn í Dónárfurstadæmin, sögfcu þjóbverjar, aö þab væri rangs-
leitni og móthverft öllum þjóbarjetti, eins og var, og Prússa kon-
ungur var fremstur í flokki til aö játa þennan sannleika; en svo
var búif) — þafe er eins og þjóbverjum hafi þótt nóg ab segja þannig
vib Tyrki, sem órjettinn þoldu: Vermib ybur og mettiö; en gefa
þeim þó ekkert.
Frá Prússum og Prússa konungi er einkmn þafe afe segja, aí)
konungur hefur ekki viljab fyrir nokkurn mun taka þátt i stríbinu
móti Nikulási Bússa keisara, þótt Englar og Frakkar hafi lagt fast
aí> honum. Orsökin til þessarar tregfeu Prússa konungs er meb-
fram sú, afe Nikulás á systur hans; konungur er sjálfur samvizku-
samur, svo ab honum þykir vi&nrhlutamikib ab bera vopn á móti
mági sínum, þó hann sjálfur yndi h'tt vib yfirgang þann, er Rússa
keisari sýndi honum 1849 í vifcskiptum hans vi& þjó&verja og
Dani. Vib hirí) Vilhjálms er og flokkur nokkur, sem heitirKross-
blabamenn, og draga nafn af blafei, sem prentaf) er í Prússlandi
og heitir Krosstífcindi. Flokkur þessi heldur fram meb einveldi
og trúamaubung, og því eru þeir vinir Nikulásar, af því þeir álíta ríki
hans naubsynlegt til ab halda frelsinu nibri, en til ab hefja konungs-
valdib; eiga Rússar vingott vib flokk þenna, og smeygja sjer þannig
inn á Prússa. Konungur hefur nú gjört allt sem í hans valdi stób
til ab draga úr stríbinu, og gjöra þab Nikulási svo ljettbært sem
aubib var. Prússar hafa haft mikla verzlun vib Rússa, og konungur
og keisari hafa allan þenna tíma skrifazt á. Hins vegar hefur
hann þó haft libsafnab, þó ekkert hafi verib gjört; kostar þab Prússa
eins mikib, eins og þeir væru í stn'bi. Konungur lagbi fram á þing-
inu frumvarp um ab fá 30 miljónir prússneskra dala1 ab láni, til ab
halda herlib fyrir; var þar og stungib uppá, ab hækka suma skatta
um einn fjórba, og þar á mebal var tekjuskatturinn. Forseti ráb-
') Hver prússneskur dalur er 8 mk. i dönskum peningum.
1