Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 79
Porttfgal.
FRJETTIR.
81
er nú þafe, aí) Spánn hefur nóg meS aþ hugsa um stjórnarbót sína
og frifea landife fyrst um sinn, og svo í annan stafc, þá er stjórninni
i Portúgal ekki mikifc um þafc gefifc, afc eiga nokkufc saman vifc
Spánverja afc sælda; er hún hrædd um, afc Spánverjar vilji draga
landifc undir sig, því þafc er miklu lifcminna, og í öfcru lagi stendur
henni mikill stuggur af óeirfcum og frelsishreifingum Spánverja, því
stjórnin veit, sem menn segja, skömmina uppá sig, mefc því hún
situr á< frelsi þegna sinna.
Marga kynni afc furfca á því, afc ekki hefur orfcifc uppreist í Port-
úgal þetta ár, eins og á Spáni, þar sem óánægja manna er eins
mikil í Portúgal og á Spáni, og bændur eru þar eins reifcir útúr
jafnafcarskattinum, eins og borgarmenn á Spáni voru útúr neyzlu-
tollinum; og áhöld mun vera um stjórngæzku Thomars greifa í
Portúgal og San Luis greifa á Spáni, mefcan hann var og hjet.
En þafc er þó einkum tvennt, sem frifcnum veldur: fyrst þafc, afc Port-
úgalsmenn eiga mikifc til Englendinga afc sækja um stjórnarráfc sín,
en Englendingar eru mótfallnir öllum upphlaupum og ófrifci, þó
þeir sjeu menn frjálslyndir, því þeir vita sem er, afc þafc er ætífc
undir hælinn lagt, hvafc menn vinna vifc uppreistir; en hitt sjá þeir
vel, því þeir hafa gófc kaupmannsaugu, afc þeir missa af kaupskap
vifc þafc land, sem byltist um í óeirfcum, afc minnsta kosti mefcan
á því stendur. Anijafc tilefni til frifcarins er þafc, afc nú eiga þeir
von á, afc konungur þeirra dom Pedro taki vifc landstjórn; er þeim
þaö hughægra, afc vita innlendan konung yfir sjer og þann, sem
borinn er til ríkis, en afc lúta útlendum manni, sem ekkert tilkall
á til ríkisins. Afc vísu hafa landsmenn ekki mikifc traust á konungs-
efninu; þeir vita reyndar, afc hann er vel menntur, en ekki hafa þeir
mikifc álit á stjórnsemi hans nje dugnafci.
Frá
Itölum.
Á Italíu eru mörg konungsríki, sem flest eru hvert öfcru svo
lík afc stjórnarhætti og ástandi, afc þegar sagt er frá einu þeirra, þá
er hifc sama afc skilja um hin. Sardinía erhifc eina ríki, sem hefur
frábreytta stjórnarskipun; þar er stjórnin takmörkufc, og þjófcin hefur
mikifc frelsi. Saga Italíu skiptist þvi í tvær sögur: önnur er sagan
6