Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 30
32 FRJETTIR. Noregur. hins látna. Frumvarp kom fram ú þinginu frá konungi um ab taka úr lögum ó&alsrjettinn í Noregi, sem eiginlega er í því fólginn, aÖ elzti sonur hefur forkaupsrjett a& óÖalsjörÖinni; hún er virt af út- tektamefnd, og skal hann borga systkinum sínum eptir mati nefudar- manna þann hluta er þau erfa í jörÖinni. Einnig hefur elzti sonur brigöarjett, þó jörÖin hafi lengi veriö í höndum annara manna. Oöalslögin iiafa veriö mjög óglögg og ruglingssöm, og því valdiö miklum málaflækjum og rekstri. Ekki vitum vjer, hvort sett eru ný lög um óöalsrjettinn eöur ekki. Fyrir nokkru síÖan haföi stjórnin sett nefnd manna til aÖ skilja um, hvort taka skyldi upp kviÖdóma, líkt og nú er á Englandi og í Vesturheimi. Hefur margt veriö ritaÖ um þaö efni bæÖi meö og mót. Málefni þetta bar á górna á þinginu, og rjeÖu þingmenn þaö af, aÖ setja aöra nefnd til aÖ rannsaka máliö, og skipuÖu liana 5 mönnum. Nefndarmenn eiga aö gjöra þaö aö álitum, hvort kviödóma skuli viÖ hafa, og þá hvernig þeim skuli hagaö, eöur ráÖa frá því; þeir skulu gjöra frum- varp um þetta efni og leggja þaÖ fram á næsta þingi 1857. þar aÖ auki var í lög tekiö nýtt bijefburöargjald, líkt og getiö er um hjer aÖ framan aÖ gjört var í Svíþjóö. Konungur lagÖi og fram frumvarp til breytingar á stjórn Noregs og Svíþjóöar, þegar i^on- ungur væri ekki sjálfur viÖ. A þingi NorÖmanna var gjörö uppá- stunga um aÖ taka skyldi af jarlsdæmiö, þegar þaö losnaÖi hjer eptir; báru þeir þaö fyrir sig, aö embætti þetta væri óþarft og ekki samhljóÖa stjórnarskipun þeirra, því Noregur væri engan veg- inn jarlsdæmi Svía konungs. Uppástunga þessi var samþykkt meö miklum atkvæöafjölda. Konungur haföi beiözt mikilla fjárframlaga til aÖ auka skipaliÖ og landliö; en tillög þessi voru rýrö töluvert á þinginu. Hins vegar var lögtekiÖ, aÖ allir menn skyldu. vera liÖskyldir, þegar þeir hafa tvo um tvítugt, þó eru flestir embættis- j memi undanþegnir. Líka var og samþykkt aÖ ætla 300,000 spesíud. til aö geta variÖ sig áföllum undir stríöinu. þetta tillag er lítiö meira en helmingur á viö tillag Svía, þegar miÖaö er viö fólkstal í báöum löndunum. þaÖ er undarlegt, hvaÖ þing NorÖmanna hefur veriö undirtektalítiö, jiegar um hermál hefur veriö aÖ ræöa, og þó Norömenn sjálfir sjeu vinir Englendinga og semji sig mjög aö hátt- um þeirra, þá er ekki annaö aö sjá af j)ingstörfunum, en aö þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.