Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 105
T yrk jastríðið.
FRJETTlR.
107
lendingar mefc einar 8 þúsundir manns, og seinna kom Bosquet hin hrausti
hershöffcingi Frakka mefe 6 þúsundir manna til lifcs vih bandamenn
sína. þegar orustan hófst um morguninn var á þoka, og sáuEng-
lendingar ekki hvar þeir fóru. Einn af hershöffeingjum þeirra, Cath-
cart afe nafni, gekk fram meö lítinn flokk manna og rak Rússa á
flótta; en þegar hann rak flóttann, vissi hann ekki fyrr en óvin-
irnir umkringdu hann á allar hlifear. Snjeri hann þá vih aptur og
rjebist á þá, sem komu afe baki honum; voru þá tíu Rússar um
einn enskan. Cathcart reib þá fram fyrir sína menn og sækir afe Rúss-
um mef) svo mikilli ákefb, ah þeir hrukku fyrir, og komust Eng-
lendingar þar í gegnum fylkingu óvinanna; en í þessari atreib fjekk
Cathcart skot í brjóstif); þa& var banasár. En er Cathcart vissi fyrir
daufea sinn, mælti hann þessum orbum: aGubi sje lof, ab jeg dey sem
hermabur”, og fjell þegar daufcur af hestinum. Brá honum í ætt
forfefera sinna, er komu frá Noregi mefe Göngu-Hrólfi, en tóku
síftan England mefe Vilhjálmi bastarfe, og komnir voru af Haraldi
Hilditönn og öörum þeim Norbmönnum, er ekki vildu deyja kerl-
ingardaufea, til þess þeir kæmust til Valhaflar mefe Obni. Var þá
barizt frá morgni og þangat) til eptir rnibdegi; gengu bandamenn
svo hart fram, ab Rússar hrukku fyrir, en víba stófeu þeir svo fast,
afe bandamenn urfeu ab veita þeim þrjór atlögur mefe bissustingjun-
um, áfeur en þeir hörfufju undan. A& lokum brast flótti í li<j Rússa,
og flýbu þeir undan; var þar svo mikib mannfall, ab þar lágu 6000
Rússa á vígvellinum. Er svo talib, afe Rússar hafi misst 15 þús-
undir manna í þessum bardaga, þegar mefe eru taldir þeir, sem
urbu óvígir og teknir voru höndum; hefur þá hver bandamabur
haft mann fyrir sig. Bandamenn misstu og marga menn: af Eng-
lendingum fjellu og uröu sárir 2400 manna, en 1700 af Frökkum.
Meban jiessi orusta var, gjörbu borgarmenn úthlaup úr borginni:
8000 Rússa rjeöust á víggarba Frakka, en þeir tóku svo fast á móti,
afe hinir hrukku undan og flýfeu inn í borgina.
Eptir þessa orustu heíur ekkert borife til tífeinda. Bandamenn
hafa hlafeife víggarfea, og átt jafnan í smáorustum vife Rússa, og
rekife af höndum sjer áhlaup þeirra. I desembermánufei fór afe kólna
veferife og færfein afe vesna vegna rigninga, og varfe því bandalifeinu
örfeugt um alla flutninga. Verfeur þafe afe bífea seinni tímanna, afe geta