Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 95
Tyrkjaslr/ðið. FRJETTIR. 97 menn, a& Silistría mundi ekki geta varizt umsátri Rússa. Var banda- herinn allur um 50 til 60 þúsundir mánná. þetta hefur án efa verií) mebfram tilefni til þess, ab Rússar ljettu umsátrinu og hurfu aptur; en þó var önnur ástæfca enn gildari til þess, og þab var samn- íngur sá, er Tyrkir gjöröu vife Austurríkismenn 14. dag júnímán- abar, meban stóh á umsátrinu um Silistría. I samníngi þessum tók Austurríki aí) sjer, ab gjöra allt sitt til ab fá Rússa til afe fara meh her sinn burtu úr Dónárfurstadæmunum, og ef Rússar vildu ekki gjöra þa& meS góbu, þá skyldu Austurríkismenn fara meþ lib sitt í furstadæmin og reka þá burt. Floti Englendinga og Frakka hjelt ekki kyrru fyrir, meban => lifeif) safnaoist saman í Varna og dvaldist þar fram eptir sumrinu; hann var á siglingu fram og aptur eptir Svartaliafinu til ab leita upp herskip Rússa, en þau fólu sig öll inn á höfninni vi& Sebastopol, og ljetu kastalana og vígin gæta sín. Sú fyrsta sjóorusta, sem Englendingar og Frakkar áttu í Svartahafinu, var hinn 21. apríl vib Odessaborg; þaf) er hi& bezta kauptún, sem Rússar eiga vib Svarta- hafib, og er þa& víggirt, eru nær því 80 þúsundir manna í bænum. Englendingar lögfeu a& 5 skipum en Frakkar 4, og skutu á kastal- ann, en þafe forbueust þeir, ab skjóta á hús bæjarmanna; eru þah og hernaÖarlög ab hlífa eignum einstakra manna, meban kostur er. Skothríf>in varaöi 8 stundir, enda höffeu bandamenn þá lagt kastal- ann í eyfi og herskip þau, sem voru þar til varnar, en bandamenn liöffu fengib lítinn mannska&a, því fallbissur Rússa drógu ekki alla leif) út til skipanna. 12. maí varfi sá atburfiur, afe gufuskip eitt, er Englar áttu, og Tiger hjet, rann uppá sker nálægt Odessa; undir- eins og skipif) kenndi nifmr, vörpufu skipverjar fallbissum öllum fyrir borb til afi ljetta á skipinu, en skipif losnafi ekki af) heldur; dreif þá af skotli&ifi frá bænum og skaut á þá, en þeir voru varnarlausir fyrir. Stýrimafur hjet Giffard; hann varf) sár í bardaganum, og dó litlu sífar. 2 ensk skip ætlufu af> koma til lifs vif Tiger, en gátu ekki komizt af) sakir grynninga, en skip þessi voru stærri en Tiger og ristu því dýpra. þeir skutu af skipunum á Rússa, en þá tók Tiger af> brenna af eldkúlum þeim, er Rússar sendu út á skipif); ljettu ])á Englendingar skothríf inni og kusu heldur, af) Rússar tækju skipverja höndum, en ab sjá sína menn brenna upp fyrir augum sjer. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.