Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 108
110
FRJETTIR.
Bandafylkin,
fet af lengd brautarinnar. Menn hafa því orfeife ab höggva göng í
gegnum bergife í fjallgarÖinum. þegar járnbraut þessi er búin, má fara
á einum degi milli Atlantshafs og Kyrrahafsins: þannig hafa nú Banda-
menn lagt Norburálfubúum leib í gegnum lönd sín til Austurheims.
Fólkife í Bandafylkjunum skiptist í þrjá abalflokka: hvita menn,
litmenn og blámenn; flestir litmenn eru leysingjar og eru böm
þeirra frjálsborin, en blámenn allir em þýbornir. 1850 var fólk
seinast taliÖ í Bandafylkjunum, en fyrst 1790, og svo á hverjum
tíu árum; manntaliö er þetta:
1790. 1800. 1810. 1820. 1830. 1840. 1850.
hvítir menn.. . 3.172,464 4,304,489 5,862,004 7,861,937 10,537,378 14,195,695 19,553,068
litmenn frjálsir 59,466 108,395 186,446 238,156 319,599 386,303 434,495
þrælar 697,897 893,041 1,191,364 1,538,038 2,009,043 2,487,455 3,204,313
3,329,827 5,305,925 7,239,814 9,638,131 12,866,020 17,069,453 23,191,876
þab þykir allgóSur vibauki,. þegar fólkib eykst um helming
ebur tvöfaldast á hverjum hundra?) árum, og þannig er þaí) í mörg-
um löndum í Norburálfunni. þa& þótti frábært, aö mannfjöldinn á
Englandi sjálfu og Wales óx um helming á 50 árum, frá 1801—51,
en í Bandafylkjunum ferfaldafeist hann á sama tíma, frá 1800—
1850, og 2 miljónir betur. Allur þessi mannfjöldi er nú reyndar
ekki fæddur í Bandafylkjunum, heldur hafa komfö og koma enn
þangab landnámamenn frá ýmsum löndum; milli 1840 og 1845
fluttust þangab um 100,000 manna ár hvert, en nær því 300,000
milli '1845 og 1850; en sífcan koma þángab full 400,000 ár hvert.
þ>a& er taliib svo til, afe 4^ miljón manna hafi flutzt þangab sífcan
1790, ef ab meí) eru talin börn þeirra. Vaxi nú mannfjöldinn aö
sínu leyti hjereptir sem hingabtil, þá verl&ur þar næstum 100 milj-
ónir manna um lok þessarar aldar, og 400 miljónir á miferi næstu
öld hjer á eptir; þa& er álíka mikib, eins og þá mun verfea í allri
Norfeurálfunni. Land Bandamanna hefur og aukizt á borfe vife mann-
fjöldann: 1790 voru fylki og lönd (territories)1 Bandamanna 17;
1800, 21; 1810, 25; 1820, 27; 1830, 28; 1840, 30, og 1850
’) Bandamcnn kalla þá landshlnta Idnd, sem ckki liafa stjórnarlög sjer
nje kjósa mann tilþings; en fylki kalla þcir hina, er hvorttveggja eiga.