Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 108
110 FRJETTIR. Bandafylkin, fet af lengd brautarinnar. Menn hafa því orfeife ab höggva göng í gegnum bergife í fjallgarÖinum. þegar járnbraut þessi er búin, má fara á einum degi milli Atlantshafs og Kyrrahafsins: þannig hafa nú Banda- menn lagt Norburálfubúum leib í gegnum lönd sín til Austurheims. Fólkife í Bandafylkjunum skiptist í þrjá abalflokka: hvita menn, litmenn og blámenn; flestir litmenn eru leysingjar og eru böm þeirra frjálsborin, en blámenn allir em þýbornir. 1850 var fólk seinast taliÖ í Bandafylkjunum, en fyrst 1790, og svo á hverjum tíu árum; manntaliö er þetta: 1790. 1800. 1810. 1820. 1830. 1840. 1850. hvítir menn.. . 3.172,464 4,304,489 5,862,004 7,861,937 10,537,378 14,195,695 19,553,068 litmenn frjálsir 59,466 108,395 186,446 238,156 319,599 386,303 434,495 þrælar 697,897 893,041 1,191,364 1,538,038 2,009,043 2,487,455 3,204,313 3,329,827 5,305,925 7,239,814 9,638,131 12,866,020 17,069,453 23,191,876 þab þykir allgóSur vibauki,. þegar fólkib eykst um helming ebur tvöfaldast á hverjum hundra?) árum, og þannig er þaí) í mörg- um löndum í Norburálfunni. þa& þótti frábært, aö mannfjöldinn á Englandi sjálfu og Wales óx um helming á 50 árum, frá 1801—51, en í Bandafylkjunum ferfaldafeist hann á sama tíma, frá 1800— 1850, og 2 miljónir betur. Allur þessi mannfjöldi er nú reyndar ekki fæddur í Bandafylkjunum, heldur hafa komfö og koma enn þangab landnámamenn frá ýmsum löndum; milli 1840 og 1845 fluttust þangab um 100,000 manna ár hvert, en nær því 300,000 milli '1845 og 1850; en sífcan koma þángab full 400,000 ár hvert. þ>a& er taliib svo til, afe 4^ miljón manna hafi flutzt þangab sífcan 1790, ef ab meí) eru talin börn þeirra. Vaxi nú mannfjöldinn aö sínu leyti hjereptir sem hingabtil, þá verl&ur þar næstum 100 milj- ónir manna um lok þessarar aldar, og 400 miljónir á miferi næstu öld hjer á eptir; þa& er álíka mikib, eins og þá mun verfea í allri Norfeurálfunni. Land Bandamanna hefur og aukizt á borfe vife mann- fjöldann: 1790 voru fylki og lönd (territories)1 Bandamanna 17; 1800, 21; 1810, 25; 1820, 27; 1830, 28; 1840, 30, og 1850 ’) Bandamcnn kalla þá landshlnta Idnd, sem ckki liafa stjórnarlög sjer nje kjósa mann tilþings; en fylki kalla þcir hina, er hvorttveggja eiga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.