Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 26
28 FRJETTIR. Sv/þjóð. ná” Rússa og bandamanna. f)ab eru lög í Svíþjóö, ab þingiÖ sam- þykkir tvenns konar tillög, þau heita lániÖ hib minna og lánib hib meira. Konungur má ráf)a yfir hinu minna láninu mefe sam- þykki ríkisráfesins, ef strífe ber afe höndum, svo hann þurfi afe verja land sitt, efeur önnur stórvandræfei; en hann má afe eins grípa til hins meira lánsins, ])egar hann ætlar afe segja öferum strífe á hendur, en þá verfeur hann jafnskjótt afe kvefeja menn til þings, til afe ráfeg- ast um vife þingmenn, hvernig afe skuli fara. Nú beiddi konungur um miljón bankadala og skyldi ])afe fjártillag heita lánife hife minna. þingmenn voru næsta ófúsir til afe veita konungi þetta; en svo lauk, þegar nokkrir nefndarmenn höffeu talafe heimulega vife ráfegjafa konungs, afe allir urfeu þess fýsandi, og afe lyktum samþykkti þingife 2j miljón bankadala til hins minna láns, og líkafei báfeum vel. Svíar hafa sýnt órækan vott þess, afe þafe er öllum mönnum efelilegt, sem virfea fomöld sína og eiga ágæta sögu, eins og nú Svíar eiga, afe halda minningu þeirra manna á lopti, sem unnife hafa ættjörfeu sinni mikife gagn. þetta ár hafa Svíar fengife hinn ágæta myndasmife sinn Fogelberg til afe búa til líkneskju af þremur merkis- mönnum í sögu Svía: Birgi jarli, Gustaf Afeólf og Karli fjórtánda Jóhanni, fofeur Oskars konungs. Líkneskjurnar eru allar steyptar úr eiri. Líkneskja Birgis jarls er 1'2 alin á hæfe; hann stendur upprjettur og styfest fram á sverfeife báfeum höndum; hann er í hringa- brynju síferi mefe hjálm á höffei, yfir brynjunni hefur hann brynstakk og yzt feld dreginn gráskinnum; undir líkneskjunni er pallur úr mannara, og eru þar mörkufe á merki Stokkhólms, þau eru 4 afe tölu. Líkneskjan er 11 álnir frá jörfeu, og stendur á riddarahúss- torginu í Stokkhólmi til minningar um, afe Birgir jarl efidi fyrstur bæinn í Stokkhólmi. Oskar konungur ljet og Fogelberg gjöra lík- neskju föfeur síns; þafc er riddaralíkneskja, og var hún sýnd fyrsta sinn 4. dag nóvembermánafcar, þar sem hún stófe albúin á torginu. Karl situr á dýrlegum hesti, klæddur herforingja búningi þessa tíma. Myndin er meir en 17 álna hátt frá jafnsljettu. Var stór hátífe í Stokkhólmi þann dag, er myndin var sýnd, enda er þafe minningar- dagur um samband Noregs vife Svíþjófe, og eru nú rjett 40 ára sífcan. þrifcja myndin var líkneskja Gústafs Afeólfs; ljetu Gauta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.