Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 7
Danmörk*
FRJETTIR.
9
þá fyrirspurn, hvort stjórnin ætlaei ab standa vife þau orí) sín, sem
hún haffci sagt 13. dag febrúarmánafear 1852 — þab er rúmum hálf-
um mánufei eptir ab auglýsingin 28. janúar var gefin —: ab stjórnin
einungis gæti og vildi koma samstjórnarskipuninni á samkvæmt
grundvallarlögunum. En ráfegjafarnir svörubu hvorki já nje nei, og
sögbu, ab þingmenn gætu sjálfir getib sjer þess til á uppástungum
stjórnarinnar. ]>etta var nú ekki neitt svar, einkum þar efe menn
gátu hent þab á nokkrum orbum Örsteds. ab hann skildi skilmálann
í inngangi grundvallarlaganna svo, sem konungur hefbi vald á ab
gefa samstjórnarlögin án samþykki þingsins, en hins vegar hafbi
rábgjafinn lagt frumvarp fram á þinginu um þab, hvernig koma ætti
á samstjórnarskipuninni, og leitafe um þafe samþykkis þingmanna.
Orfe og athöfn ráfegjafanna á þinginu, sem Örsted skýrskotafei til í
svari sínu til Monrads, var því hvorki já nje nei; rjefei hjer því
mestu, sem vife var afe búast, þafe, hvernig menn vildu sjálfir þýfea
|)essa hina tvíræfeu vefrjett. En þar efe Monrad og flestir þingmenn
höffeu ekkert traust á ráfegjöfunum, þá kallafei hann menn á fúnd mefe
sjer um kvöldife; var þar samþykkt, afe þingin skyldu rita komuigi
ávarp og lýsa yfir óánægju sinni og vantrausti á ráfegjöfunum, og
bifeja konung afe kjósa sjer þafe ráfeaneyti, er þjófein og þingmenn
heffeu traust á og gætu starfafe sáman vife afe þjófemálefnum. Avarpife
var samþykkt á báfeum þingunum mefe nær því öllum atkvæfeum.
Forsetar beggja þinganna færfeu konungi ávarpife; konungur tók
þeim glafelega og kvafest mundi hugsa málife. Fám dögum sífear en
þetta gjörfeist, þá var þingi Dana slitife; þafe var 24. dag marzmán-
afear. Nú leife og beife nokkra daga, og enginn heyrfei neitt um
ráfegjafaskipti. En 7. dag aprílmánafear kom þafe upp úr mifeju
kafi, afe Hansen herstjórnarherra heffei fengife lausn frá embætti sínu
eptir beifeni hans; en þegar konungur veitti honum lausnina, þá
báfeu þeir líka um lausn: Bille, C. Moltke, Örsted og Sponneck.
þá er sagt, afe konungur hafi falife Bluhme, ráfegjafa útlendu mál-
anua, og Tillisch skrifara sínum á hendur afe búa til uýtt ráfeaneyti.
En þetta tókst þeim ekki, og hinn 15. sama mánafear var allt orfeife
heilt og gróife, eins og áfeur var, því allir ráfegjafarnir sátu kyrrir
í sætum sínum. Nú varfe þafe og til tífeinda um þetta leyti, afe
Martensen háskólakennari fjekk biskupsembættife á Sjálandi; en í