Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 75
Spjfnn. FRJETTIR. • 77 valdi konungs; þinginu skal tvískipt, og skal þaS lialdib á vissum tímum, og samþykkja fjárlögin fyrir ár hvert; . sjerhver má neita af) greii&a þann skatt, sem þingife hefur ekki goldiö samkvæfci sitt á; ráfgjafarnir skulu ábyrgjast gjörfir sínar; þjóflif skal stofnaf; hjerafastjórn skal seld í hendur hjerafanefndanna því nær af öllu leyti; halda skal frifi og vináttu vif öll önnur ríki, hvafa stjórn- arháttur sem þar er í landi; ekki má víkja embættismönnum úr völdum; virfa skal allan kristinn sif og klerkastjettina; járnbrautir skal leggja yfir land allt; allir skulu eiga jafnan rjett til af sækja um opinber embætti; prentfrelsi skal vera, og kvi&dómar skilja um ritspell. Nú um nýár var þetta mál ekki komib lengra álei&is. þess er getif hjer afe framan, af fjárhagur Spánar var mjög illa farinn. Stjórnin var í stórskuldum og átti ekkert til. Collado varb af taka lán, en þaf var mest innifalif í skuldabrjefum, sem þá voru komin í eindaga. Enn voru og önnur stór vandkvæfi á mef tekjurnar, því þær voru mestar fólgnar í af flutningstollum, og neyzlutollum, sem þjó&inni var mjög illa vif, og landsmenn voru sjálfir búnir af taka af í mörgum hjeruijum og borgum í uppreist- inni. þegar Collado lagfei reikningsáætlun sína fram, reikna&i hann þó neyzlutollinn mef. Gjöldin voni 1,567,389,804 rjála, en tekj- urnar 1,569,080,914 rjála; eptir því áttu tekjurnar a& vera 200,000 rd. meiri en gjöldin. Allur sá sparnafur, sem drottningin og ráb- gjafamir höffu gjört í stjórn sinni, var samtals 110 miljónir rjála, efur nær því 11 miljónir rdala. Stjórnin bjóst vife, a& taka skyldi af neyzlutollinn, og var í orfi, af hún ætlafi af leggja frumvarp fram um af láta selja nokkuft af klerka eignum og kirkna í land- inu til þess af fylla upp í skarfif aptur. Menn vita, a& uppástunga þessi er komin frá Espartero, því hann hefur ekki verif neinn presta- vinur sí&an hann var munkur í ungdæmi sínu. Áfur bar á nokkrum kala hjá stjórninni vif klerkana; hún haf&i skipaf nokkrum Jesú- mönnum burt af Spáni; en katólskir prestar og prelátar báfeu þeim landsvistar; neitafi stjórnin þeim um bæn sína, og urfu ])ví Jesú- menn af leggja krók á hala sinn, og hafa sig af landi brott. Eyjan Cúba og eyjan Portóríkó (Puerto llicoj eru næstum þær einu eignir, sem Spánverjar eiga eptir í Vesturlieimi; en forfum daga áttu þeir mestau sufurhluta Vesturálfunnar. þessar miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.