Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 51
í*jóðverjaland.
FRJETTIR.
53
keisara yfir sjer. En Austurríki tókst mefe herafla sínum og lifes-
mönnum Nikulásar afe kúga einn flokkinn ab öíirum. Austurríki er
því hife sundurþykkasta ríki sem til er á þessari jörfcu. og ætti því
í rauninni ekki ah þurfa annaö en ab anda á þaö, til þess ab koll-
varpa því. Nikulás hefur nú sjeft, hve ríkib er máttlaust, og því
hefur hann heldur hreykt því upp, til þess ab þab eyddi þrótt og
dug úr hinum smáríkjunum á þjóbverjalandi, og svo þegar þaí) er
búií) aS gjöra svo mikib ab, sem hann vill og viö þarf, þá hefur
hann þaí) í hendi sinni á eptir. Nú sem stendur hefur Austurríki
mest umráí) á þjóbverjalandi ; en þegar ab er gáb, þá eru þaö
eiginlega Rússar, sem hafa öll völdin, en beita Austurríkismönnum
fyrir eins og akneytum. ^
Fjárhagur Austurríkis er eptir öbru ástandi. I fyrra og hitt
eb fyrra vantafei ekki minna en 40 miljónir gyllina til at tekjurnar
jöfnubust á vib ríkisgjöldin. þab má nú nærri geta, aí) enn meira
vanti á þetta ár, þar sem nú Austurríkismenn hafa 500,000 manna
undir vopnum. Hefur því stjórnin ekki sjefe aimab ráfe vænna, en.
ab taka lán, og er þafe 350 efea jafnvel 400 míljónir gyllina, Ríkib
var ábur í stórskuldum, en hafbi engar jarbeignir til ab selja upp
í skuldirnar, því ab 1849 voru ríkisjarbir svo fáar í Austurríki,'
ab tekjurnar af þeim námu ekki meir en TJÖ af öflum tekjunum;
en í Danmörku voru tekjurnar af konungsjörbunum um sama leyti
Tt9,,j af ríkistekjunum. En aptur á mót á Austurríkis keisari margar
járnbrautir þar í landi, sem hann vildi selja. Nokkrir frakkneskir
aubmenn hafa nú loksins orbib til ab kaupa brautirnar, og er sagt,
ab þab hafi eflt vináttu keisaranna. Líka er sagt, ab Austúrríkis
& w
keisari og Napóleon hafi samib meb sjer, ab þeir skyldu hjálpast
til um þab, ab halda fribi á í Italíu, meban ófriburinn hjeldist, og
verja stjórnina þar vib árásum uppreistarmanna. þessi samningur
var samfara samningi þeim, sem Austurríki gjörbi vib bandamenn:
ab skerast í lib meb þeim á móti Rússum.
Ekki hafa Austurríkismenn gleymt enn Ungverjum meb öllu.
I sumar voru þrír menn dæmdir til lífláts fyrir þab, ab þeir urbu
uppvísir ab vináttumálum vib Kossút, og fundust hjá þeim brjef
nokkur, sem sjá mátti af, ab þeir ætlubu, ef tækifæri gæfist, ab
svíkja landib undan keisaranum. Á Ungverjalandi er fastur dómur,