Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 109
Bandafylkin.
FRJETTIR.
111
voru þau 36; þó eru enn 3 lönd ótalin, þaö er: Kensas & Nebraska
Territories, Indian Territory og North West Territory. Ef ab flata-
mál þessara þriggja landa skal talib meí), þá verfeur flatamál allra
Bandaríkjanna 1850 : 3,306,865.ferskeyttar mílur enskar'. Frá 1840
til 1850 hafa Bandamenn keypt og lagt undir sig meb herskildi
833,970 fersk. mílur enskar; þab er nærriþví eins miki& land,
eins og Bretland allt mefe öllum eignum þess í Norfeurálfunni, Frakk-
land, Austurríki, Prússland og Spánn til samans. Af því landife er
svo ýkja stórt, þá er vífea mjög svo þunnbýlt, og sumstafear enda
þunnskipafera en á Islandi: I Kalíforníu eru 8 menn á ferskeyttri
mílu danskri, en þafean koma 2 fulltrúar til þíngs, í Texas rúmir
10, og í Florida eru næstum 2A menn á ferskeyttri mílu, þau senda
hvor um sig 1 mann til þings; en á .íslandi eru þó 33 á fer-
skeyttri mílu.
Eptir þessu er allt annafe í Bandafylkjunum stórkostlegt og gerfear-
mikife, og er uppgangur þeirra jafnmikill í öllum greinum. I land-
inu eru ekki færri en 20 trúarflokkar, nema fleiri sjeu, og eru Skír-
endur þar einna flestir. Sóknarmenn velja sjer sjálfír presta og
launa þeim, en stjórnin hefur af því engin afskipti. Stvmdum er
þar nokkufe hrefeusamt. I bænum Bath í fylkinu Maine vöktust menn
til óeirfea vife ræfeur gönguprests nokkurs, sem kallafeur er uengill-
inn Gabríel”; hann kenndi gegn katólskum sife. Gjörfeist skríllinn
þá ófeur, og ruddist inn í kapellu, er þar var í bænum, og lögfeu
sífean eld í hana. þessir óregluseggir voru af flokki þeim, sem
kallast uNative Know-nothings” (þjófelegir óvitar?); en þeir vilja
sporna á móti öllum nýjum landnámamönnum, og einkum sjá vife
því, afe þeir komist ekki til embætta þar í landi. Kemur þetta
þyngst nifeur á Irum, því þeir eru menn katólskir og margir þar í
landi. Bandamenn hafa næstum eins mikla verzlun og eins mikinn
skipastól, eins og Englendingar, og eins mikinn eptir tiltölu; en flota
eiga þeir lítinn, og ekki nema 10 línuskip, 13 freigátur, en alls
77 herskip mefe 872 faflbissum, en 5 línuskip og 2 freigátur hafa
þeir í smífeum. Fjárhagur Bandamanna er og í bezta lagi; árife
sem leife voru tekjurnar: 73,549,705 dollarfea, en gjöldin afe eins
') Ferskeytt mlla dönsk er hjerumbil jöfn 16 cnskuin ferskcytlum milum.