Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 60
62
FHJETTIR.
Frakkland.
og landsmenn hans aíi sýna mönnmn fagurleik fræghar sinnar. Napó-
leon hugfei ekki framar til landgöngu á England, og nú herja
báfear jijófeirnar, 'Frakkar ok Englendingar, í Austurveg og austur á
Krím, til afe vinna jiann hinn mikla jötun, er fyrir öllum hrím-
þussum ræbur.
Frá
Spánverjum.
jieir sem kunnu ab sjá til vefeurs á himni stjórnmálanna gátu
spáí) því í fyrra, aí) nú mundi þess ekki langt a?) bíba, aí> óveirnr
umbyltinganna skylli á, og blóbi mundi rigna á Spáni. þetta er
fram komib. Hvert rábaneyti? tók vih af öftru, og enginn gat neitt
ah gjört, hvort sem hann var talinn frjálslyndur á&ur en hann settist
í rábherrasætiS, ebur þjófein haffei ákært hann í hjarta sínu, og
blöfein rannsakafe í löngum ritgjörfeum, afe hann heffei jafnan verife
óþjófelegur og valdagjam. Eptir Bravo Murillo kom Roncali, og
eptir Roncali kom Lersundi, sem ])ótti fyrrum |)jófehollur mafeur.
En hann hjelzt ekki vife, og Sartorius greifi tók vife ráfeum. I
byijun ársins bryddi þegar á óeirfeum og illin kurr var í bændum.
O’Donnel og José la Concha, ágætir herforingjar, voru fallnir í ónáfe,
og vikife frá embættiun sínum. Smátt og smátt uxu óeirfeimar,
einkum norfean og austan á Spáni, í Kataloníuhjerafei; vinnumenn
og ræningjar og ifejuleysingjar gjörfeu óspektir. 20. d. febrúar-
mánafear gjörfei flokkur af setulifeinu í Zaragoza uppreist, þafe er höfufe-
borg í Aragóníu, er liggur fyrir norfean Katalóníu en fyrir sunnan
Pyreneafjöll. Allt komst í uppnám í borginni, og menn skárust í
sveitir; en þegar fyrirlifei flokksins, Hore afe nafni, sá afe þar varfe
mikill sveitardráttur, og afe meiri hluti borgarmanna mundi fylgja
setulifeinu, sem trútt var konungi sínum, lagfei hann til orustu.
Tókst þar hin harfeasta hrífe; íjekk Hore skot og fjell, en fylking
iians rifelafeist. J>ar bifeu uppreistarmenn mikinn ósigur, og flýfeu
þeir er eptir liffeu norfeur yfír fjöll til Frakklands. Margir merkismenn
voru þar höndum teknir, og var máli þeirra stefnt í herdóm. þegar
stjórninni barst fregn þessi, lýsti hún því yfir, afe ófrifeur væri um
allt Spánarveldi, og bafe , menn sina hervæfeast. En þafe var ekki
þar mefe búife: stjórnin sleit þinginu, og bjó til frumvarp til nýrra