Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 111
Viðbatir. FRJETTIR. 113 á Jótlandi, hefur lagt járnbraut frá höfninni vi& Balaklava til her- búfea Englendinga, og hefur hann nú þegar lokib smí&inni. I Vin er haldiö áfram samningunum, þó skrykkjótt gangi, og dregur ýmist sundur eíiur saman. 9. ágúst í sumar komu banda- menn sjer saman um vib Austurríkismenn afe ákvefea nokkub um friharkostina af sinni hálfu;- era þar til teknar þessar 4 skilmála- greinir: 1) furstadæmin: Moldá, Blakkaland og Serbía, skulu eigi lengur standa í skjóli Rússa keisara, heldur skulu öll meginríkin annast um einkarjettindi þeirra, eptir samningi viö Tyrkja soldán; 2) hjereptir skal öllum kaupskipum leyft a<j sigla eptir Dóná og fremja kaupskap, frjáls og óhindruö; 3) endurskoba skal samninginn 13. júlí 1841, og takmarka veldi Rússa í Svartahafinu; 4) ekkert ríki má taka sjer þann rjett aö ráíia yfir þegnum soldáns, hverrar trúar sem eru; en meginríkin mega leggja soldáni ráí) vibvíkjandi einkarjettindum annarar trúar manna, án þess þó afe sker&a yfirráb Tyrkja soldáns yfir þegnum sínum. þetta var samþykkt í gjörniugi 2. desember í haust, en Prússland var ekki meb, og hefur þafe síþan einangrazt, og lítt verife viö riþiS þessi mál. þrifeja skilmálagreinin er sú, er ollah hefur mestum vafningum, og eru menn ekki enn á þaí) sáttir, hversu takmarka skal yfirráfe Rússa, svo at) þeir láti sjer þa?) lynda. í vetur bárast frjettir heim til Englands frá óförum og basli Engla á Krím, og var herstjórninni kennt um allt saman. þegar komife var á þing í haust, þá kom þingmafeur nokkur, Roebuck afe nafni, fram á þinginu mefe þá uppástungu, afe setja skyldi nefnd manna til afe rannsaka herstjórnma, en ráfegjafarnir vildu þafe ekki. Útúr þessu búfeu þeir um lausn Aberdeen og fjelagar hans, og fengu hana. Drottning leitafei þá til ýmsra manna til afe stofna nýtt stjórn- arráfe, en enginn treystist til; afe lokum bar hún nifeur á Palmerston, og tókst honum mefe vinfengi sínu og áhti afe fá menn í ráfeaneyti mefe sjer. Enginn hinna nýju ráfegjafa er nafntogafeur annar en Pal- merston sjálfur og Jón Russel; hann er nú fyrir nýlendumálum. Jón lávarfeur var sendur til Frakklands og þafean til Berlinnar og sífean til Vín; hefur hann verife þar um hrífe og setife afe samningum, og er hann enn ókominn úr þeirri fór. Sá atburfeur gjörfeist í Rússlandi, afe Nikulás keisari tók sótt 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.