Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 58
60 'FRJETTIR. Frakkland. Vjer sendum því lib til Miklagarfes, til ab vernda ijettindi soldans og trú hinna kristnu, og til ab vernda rjett vorn og yfirráí) yfir Mihjaríiarhafínu. }>essi stjórnarskofean er ekki ný, sjerhver þjóíilynd stjórn á Frakklandi hefur framfylgt henni. Vjer forum því til Miklagarfcs meí> Englendingum og öllum þeim, er styfcja vilja gott málefni, rjettlætií) og sigur þjóbmenningar. Jeg leita því libs og trausts hjá yíiur, til aí) byrja strííi þetta, því þjer hafife jafnan reynzt mjer eins góöir drengir, eins og þjófíin sjálf, sem hefur kosife yöur. I trausti ylbar libsinnis, í trausti hins góba málefnis og vorra öruggu bandamanna, en þó einkum í trausti til Drottins vors, vona jeg ab fá bráímm komib á þeim fribi, sem enginn geti brotife óhegndur”. Af |)ingstörfum Frakka er ekki margt til frásagna, því þing- menn eru stjóminni aubsveipir, eins og nærri má geta; þó varb æbi mikil rimma útúr fjárlögunum á milli konungsmanna og þing- manna. þingmenn þóttust hafa.fullan rjett til ab neita ebur sam- þykkja öll aukatillög til áætlunarinnar, ebur allt þab fje, sem stjórnin eyddi framyfir þab sem stæbi í fjárhagslögunum árib ábur. Ráb- gjafamir sögbu, ab þingib hefbi þenna rjett ab sönnu, en hins vegar kvábu þeir stjómina hafa eins rjett til ab hafa þab fje, sem hún ætti afgangs af einni grein gjaldanna, til einhvers annars, og þegar meira væri eytt til einhvers en til væri tekib í fjárlögum ríkisins, þá hefbi ekki þingib nje þjóbin rjett til ab átelja þab, ef jafnmikib væri sparab vib einhverja abra grein gjaldanna. Menn urbu reyndar þessu ekki samþykkir, en þó var því sleppt, og fjárlögin vom sam- þykkt. þinginu var slitib 1. dag júnímánabar. Uppskeran hefur verib gób á Frakklandi, nema vínberjatekja var lítil, og hefur því verib tekinn af tollur á abfluttu víni. En þó hefur kornmatur verib dýr, eins og annarstabar. Vegna harbæris þess, sem var þar í fyrra, þá hefur verib minnkabur tollur á ab- fluttu slátri og sumum öbrum matvælum, eins og víbar hefur gjört verib, og má um þab segja: kennir þegar ab hjartanu kemur; en aptur hefur verib hækkabur tollur á brennivíni, og sumpárt verib bannab ab brenna þab. I byrjun septembermánabar tók Napóleon sjer ferb á hendur norbur ab Boulogne -— sú borg stendur norbast ú Frakklandi, skammt fyrir sunnan Calais — til ab kanna þar lib sitt, er fara útti herferb í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.