Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 93
Tyrkjastri'ðið. FRJETTIR. 95 Silistría, þá gjörfei hann honum boí), og bafc hann gefa upp borg- ina, því hann gæti ekki varifc hana hvort sem væri; en Mussa svar- abi, a& Guí) einn rjefei sigrinum, en ekki mundu þeir upp gefa kastalann, meban einn Tyrki stæfei til varnar. þá sendi Paskevits aptur boí) til hans og baub honum afarmikife fje, ef hann vildi upp gef- ast, og leiddi honum fyrir sjónir, aí) ella mundu Rússar ekki frá hverfa, fyrr en þeir hcfbu drepib hvert mannsbarn í kastalanum; en Mussa svarabi honum á þá leib, aí> hann skyldi sækja kastalann meb vopnum en ekki mefe gulli, hann vildi og heldur falla mefe drengskap en lifa meb skömm. Mussa var þó svo fátækur þegar hann dó , afe hann átti ekki fyrir útfcir sinni, og var hann þó af ríku foreldri; en hann hafbi gefib fátækum mikife fje, og var öllum hjálpsamur. Soldán ljet gjöra útför hans veglegá, eptir því sem þá var kostur á; en hann hefur sjálfur getií) sjer þann oröstír, er aldrei mun fyrnast. Sá hjet Girtli Mehemeb, er tók vib eptir fráfall Mussa. Eptir þetta gjörfeu Tyrkir úthlaup næstum á hverjum degi, og veittu Rúss- um mikib manntjón og ónýttu fyrir þeim marga víggarba, og mátti þá kalla, aí) fremur væri sókn en vörn af Tyrkja hendi. 9. dag júnímánafear gjörfeu Tyrkir enn mikife úthlaup, svo afe Rússar hrukku fyrir, og ljetu marga menn; Paskevits varfe sár af skoti, svo afe hann varfe afe selja yfirstjórn lifesins í hendur Gortsjakoff, en fór sjálfur til Jassy, höfufeborgar í Moldá, og lá þar um stund í sárum. Sama dag var hershöffeingi Schilder skotinn í fótinn, ogmolafeist mjög allur fóturinn { sundur; var þafe svo mikife sár, afe læknar urfeu afe taka af honum fótinn; en hann bar ekki af sársaukann og dó nokkrum dögum sífear; þá fjell og Liiders hershöffeingi, og aferir fleiri af hin- um beztu lifesforingjum Rússa. ]>etta var hife mesta tjón fyrir Rússa, því Schilder var líf og sál í öllu umsátrinu, og haffei bezt vit á öllu, er umsátur snerti. Einn ósigur enn bifeu Rússar fyrir lifei því, er Ómer sendi nifeur úr fjöllunum á móti hershöffeingja Grotenhjelm. Fyrst lagfei afe honum mikill Tyrkja her, og tókst þegar harfeur bar- dagi mefe þeim; en ekki leife á löngu áfeur en fleiri komu, varfe þá Grotenhjelm ofurlifei borinn og flýfei undan. Nú bar ekkert merki- legt til tífeinda þangafe til 21. júní, þá fjekk Gortsjakoff orfe frá Pjetursborg, afe hann skyldi ljetta umsátrinu, og hverfa mefe lifei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.