Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 88
90 FRJETTIR. Tyrkland. mönnum litt harmdaufci. Said jarl tók jarldóm eptir Abbas; hann er foímrbrófeir hans, og elztur þeirra sona Ala jarls, sem nú eru á lífi. Egiptar fagna mjög jarli sínum hinum nýkomna og hugsa gott til hans, því hann er vitur ma&ur og vel menntur; hefur hann og þegar sýnt vott stjórnvizku sinnar. Fyrir nokkrum árum siöan bá&u nokkrir menn enskir og frakkneskir um leyfi til afe grafa skurfe yfir ei&ib vi& Suez, er afeskilur MiÖjarfcarhafiö og hafifc hife rauöa; en þeir hafa ekki enn fengiö leyfi þetta, og hefur þafe mest verife afe kenna Abbasi, er þá var jarl yfir Egiptalandi. En nú hefur soldán og Said jarl veitt þeim leyfi þetta. Eifeife er ekki ýkjabreitt, on í ægisandur, sem hrynur jafnskjótt nifeur og grafife er; en Englar og Frakkar munu sjá ráfe vife því. þetta tæki- færi mun verfea eitthvert hife ágætasta og gagnlegasta fyrir verzlun manna og samgöngur. Soldán hefur ekki verife ifejulaus heima, þó hann hafi átt í svo geigvænlegu strífei vife Kússa, nje umhugsunarlaus um hagi og rjettindi þegna sinna. Hann hefur veitt öllum þegnum sinum fullkomife trúar- frelsi. þafe er og enn fremur sett í lög, afe menn annarar trúar hafi full rjettindi og mannhelgi, sem aferir þegnar soldáns. Afeur hefur þafe verife vani i Tyrkjalöndum og lögheimilafe, afe menn máttu taka menn og konur og selja mansali. Einkum hafa Asíumenn notafe sjer leyfi þetta, og keypt konur af Sjerkessum og selt þær tignum mönnum og aufeugum í Miklagarfei, sem hafa konur þessar til karnafear sjer. j>afe ber og ósjaldan vife í Mikla- garfei, afe gamlar konur kaupa ung meybörn afe fátækum foreldrum, taka þær og ala upp sifesamlega og kenna þeim allar kvennlegar listir, og selja þær sífean, þá er þær em gjafvaxta orfenar, ríkum mönnum til fylgilags. Soldán hefur nú gjört tvö nýmæli til afe stemma stigu fyrir þessum ljóta óvana, en ekki hefur hann þorafe, enn sem komife er, afe aftaka hann mefe öllu, en þó mun hann ætla afe girfea fyrir þafe fullkomlega. Annafe nýmæli hefur og soldán gjört, sem er mikils um vert; hann hefur tekife af allan toll af kornvörum, og má nú flytja korn afe landi og úr, án þess nokkufe sje því til fyrirstöfeu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.