Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 76
78 FRJETTIK. SpHllll. landeignir hafa Spánverjar misst smámsaman: snmt vií) fri&arsamn- inga vif) Frakka og Englendinga, en allt meginlandif) reif sig undan valdKSpánar 1808—1810, og'urfiuþar frjálsríki. Nú er Cúba eptir, og eiga Spánverjar í vök af) verjast fyrir þjófiveldismönnum í Vest- urheimi, því þeir hafa lagt miklar fölur á eyna, og jafnvel látife í veferi vaka, afe þeir mundu skapa eyjarskeggjum sömu kosti og þeir gjörfeu Mexikómönnum. og afe lokum svæla landife undir sig. Vestur- heimsmenn sendu mann nokkurn, Soulé (Súle) afe nafni, til Spánar, til afe kaupa afe þeim eyna; en Spánverjar vildu ekki selja. Soulé gjörfei sig þá gildan, og kvafe hann þjófeveldismenn ekki mundu gefast upp vife svo biúfe, og mundu Spánverjar bafa hife verra af; en Spán- verjar stófeu staeltir, og gekk sundur gjörfein. Lenti þá í illyrfeum og rifrildi, og afe lokum varfe Soulé afe fara burt af Spáni. Ey þessi er einkar arfesöm fyrir Spánverja, vegna sykurtekjuimar, sem þar er mikil á eynni; er þar verzlun mikil, og eiga Spán- verjar þar mikinn skipakost. Ar hvert eru seld í öllum heimi 600,000 lestir af sykri; en frá Cúbu og Portóríkó 150,000 lestir, efeur \ af öllu því sykri, sem selt er i heiminum. Mefean Spánn hjelt löndum sínum í Vesturheimi fjekk stjómin 8,200,000 pjast- ra1 í tekjur ár hvert af öllum nýlendum sínum; en um sama leyti þurfti Spánn afe verja 1,826,000 pjastra til vifeurhalds stjóm- arinnar á Cúbu. En nú, sífean stjórnin gaf eyjarbúum meira frelsi, þá hafa þeir gengife svo mjög upp, afe nú hefur Spánn næstum eins miklar tekjur af Cúbu einni, sem hann haffei fyrr um daga af öllum nýlendum sínum í Vesturheimi. Vesturheimsmönnum geng- ur þafe einkum til afe ná eyju þessari, afe þar á eyjunum er man- sal blámanna. I bandafylkjunum skiptast menn mjög í tvær sveitir útúr því máli, hvort leyft skuli, afe selja megi blámenn mansali og þrælka þá, efeur þafe skuli bannafe. Norfeurfylkin vilja ekki mansalife, en sufeurfylkin halda því fram, er þafe því einkum afe kenna sufeurfylkjunum, afe Pierce hefur farife þessa á leit og látife fylgja því svo fast fram. Nú hafa Englendingar, Frakkar og Danir tekife af mansal á Vestureyjum, svo afe Spánn er einn eptir ) Spánskur pjaslur er 4 til 8 skild. lakari en spesía dönsk ; hinir elzlu eru heztir, cn hinir yngstu lakastirj I hverjum pjastri eru 20 rjálar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.