Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 66
68
FIÍJETTIR.
Sp<fnn.
spilum meíian hann dvaldi í Yesturheimi, og lifí)i hann í næbi þangab
til 1832, þá er Karlungaöldin byrjabi. Espartero fór á móti libi
Karls, og vann hvern sigurinn á fætur öbrum; varö hann þá skjótt
hershöfÖingi yfir öllu liÖinu, og fjokk sigurhertoganafniö eptir hinn
ágæta sigur viö Luchana 1837, og áriö eptir eyddi hann öllum
flokki Karls. Ariíj 1837 fengu Spánverjar stjórnarbót sína; var þá
kominn upp sá flokkur frjálslyndra manna, er heita framfara-
menn, og gjörbist Espartero oddviti jieirra á þinginu. J>egar stríb-
unum vib Karl var lokib, þá steypti Espartero ráögjöfum Kristínar
drottningar, en neyddi hana tii aö leggja -niöur völdin í hendur
Isabellu dóttur sinni, sem þá var barn aö aldri; gjöröist Espartero
þá ræöismaöur, og hjelt hann þessum völdum þangaö til 1813, aÖ
Narvaez steypti honum, varÖ hann þá aÖ flýja land. Frá þessu er
mikil saga komin. Nú fyrir nokkrum áram síÖan kom Espartero
heim aptur til Spánar, og hjelt hann þá enn kyrru fyrir þar til hjer
er komiö sögunni.
Nú víkur sögunni til Maöríöar. J>á er þau tíÖindi spuröust,
aö menn höföu gjört uppreist i suöurhjeruÖunum á Spáni, og þaö
meö, aö menn reistu flokk mikinn í Katalóníu móti stjórninni, þá
varÖ borgarlýÖurinn svo óstýrilátur í MaÖríö, aö nálega varö upphlaup
um alla borgina. þetta var aÖ áliönum degi á mánudaginn í 13.
viku sumars (17. júlí). Aöur höfÖu uppreistarmenn þeir hinir vitr-
ari og stilltari setiö svo á skrílnum, aö hann fjekk ekki aö fara úr
húsunum út á strætin; vissu þeir sem var, aö þá væri horfinn allur
friöur. Enn sem komiö var þá var ekki barizt fyrir ööra, en aö
fá ráögjafana afsetta, og ef til vill aÖ reka Kristínu úr landi, því
henni var kennt unv alla haröúö, og svo vissu menn, aö hiin
dró mikiö fje til sín og vildarmanna sinna úr sjóÖi ríkisins. Á
mánudagskvöldiö þustu menn saman á strætunum og æptu: Lifi
frelsiö ! lifi O’Donnel! lifi drottning vor ! deyi ráÖgjafarnir! f>etta
gekk sem heróp milli manna. VarÖ nú upphlaup um alla borgina;
múgurinn óö upp aö húsi lögstjórans og brauzt inn í húsiÖ og tók
þar vopn þau sem þar fundust. Skríllinn gjörÖi og mörg grimmd-
arverk og mikib henirki. En þá var þó enginn fyrirliöi fyrir upp-
reistarmönnum og varö því lítiö ágengt; en um nóttina áttu menn
fund meÖ sjer, og kusu Evariste San Miguel til höföingja yfir sig.