Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 66

Skírnir - 01.01.1855, Page 66
68 FIÍJETTIR. Sp<fnn. spilum meíian hann dvaldi í Yesturheimi, og lifí)i hann í næbi þangab til 1832, þá er Karlungaöldin byrjabi. Espartero fór á móti libi Karls, og vann hvern sigurinn á fætur öbrum; varö hann þá skjótt hershöfÖingi yfir öllu liÖinu, og fjokk sigurhertoganafniö eptir hinn ágæta sigur viö Luchana 1837, og áriö eptir eyddi hann öllum flokki Karls. Ariíj 1837 fengu Spánverjar stjórnarbót sína; var þá kominn upp sá flokkur frjálslyndra manna, er heita framfara- menn, og gjörbist Espartero oddviti jieirra á þinginu. J>egar stríb- unum vib Karl var lokib, þá steypti Espartero ráögjöfum Kristínar drottningar, en neyddi hana tii aö leggja -niöur völdin í hendur Isabellu dóttur sinni, sem þá var barn aö aldri; gjöröist Espartero þá ræöismaöur, og hjelt hann þessum völdum þangaö til 1813, aÖ Narvaez steypti honum, varÖ hann þá aÖ flýja land. Frá þessu er mikil saga komin. Nú fyrir nokkrum áram síÖan kom Espartero heim aptur til Spánar, og hjelt hann þá enn kyrru fyrir þar til hjer er komiö sögunni. Nú víkur sögunni til Maöríöar. J>á er þau tíÖindi spuröust, aö menn höföu gjört uppreist i suöurhjeruÖunum á Spáni, og þaö meö, aö menn reistu flokk mikinn í Katalóníu móti stjórninni, þá varÖ borgarlýÖurinn svo óstýrilátur í MaÖríö, aö nálega varö upphlaup um alla borgina. þetta var aÖ áliönum degi á mánudaginn í 13. viku sumars (17. júlí). Aöur höfÖu uppreistarmenn þeir hinir vitr- ari og stilltari setiö svo á skrílnum, aö hann fjekk ekki aö fara úr húsunum út á strætin; vissu þeir sem var, aö þá væri horfinn allur friöur. Enn sem komiö var þá var ekki barizt fyrir ööra, en aö fá ráögjafana afsetta, og ef til vill aÖ reka Kristínu úr landi, því henni var kennt unv alla haröúö, og svo vissu menn, aö hiin dró mikiö fje til sín og vildarmanna sinna úr sjóÖi ríkisins. Á mánudagskvöldiö þustu menn saman á strætunum og æptu: Lifi frelsiö ! lifi O’Donnel! lifi drottning vor ! deyi ráÖgjafarnir! f>etta gekk sem heróp milli manna. VarÖ nú upphlaup um alla borgina; múgurinn óö upp aö húsi lögstjórans og brauzt inn í húsiÖ og tók þar vopn þau sem þar fundust. Skríllinn gjörÖi og mörg grimmd- arverk og mikib henirki. En þá var þó enginn fyrirliöi fyrir upp- reistarmönnum og varö því lítiö ágengt; en um nóttina áttu menn fund meÖ sjer, og kusu Evariste San Miguel til höföingja yfir sig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.