Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 83
Halia. FRJETTIR. 85 verba af tekin, sem ekki höffeu þafe ah afcalatviimuvegi, aS kenna börn- um ebur eldri mönnum, eíia væru þá læknar ; stjórnin skyldi taka vife eignum þeirra, og verja tekjunum fyrst til afe forsorga munka þá og nunnur, sem misstu klaustrin, mefean þau liffeu; en sífean skyldi þessu fje varife til afe bæta kjör prestanna í landinu. Stjórnin skyldi og hafa yfirráfe yfir eignum hinna klerkanna; afe vísu skyldi stjórnin ekki taka jarfeir þeirra eignartaki og draga þær undir sig, en hún áskildi sjer rjett til afe leggja skatt á allar eignir þeirra. Cavour æfesti ráfegjafi og Ratazzi mæltu fastlega fram mefe frumvarpinu, og byggfeu ástæfeur sínar á því, afe stjórnin heffei fyrir öndverfeu gefife klerkum allar eignir þeirra , og ætti hún því rjett á afe taka þær afe nokkru leyti aptur, þegar almenningsheill kreffei þess; þeir bentu á, hve ójafnlega tekjum og eignum væri skipt á milli klerkanna, og í annan stafe sögfeu þeir, afe nú heffei þingife neitafe, afe greifea Jiessa 90,000 fr. til launa klerkum. Klei'kar bera aptur á móti fyrir sig lagarjettinn, og vilja þeir skjóta málinu til dómsatkvæfeis. þessi stafeamál Sardiníumanna eru ekki enn útkljáfe, og ekki vita menn neitt um jiafe, hvort málife nái fram afe ganga. þafe má nærri geta, afe klerkar gjöra allt sitt til, afe halda stöfeunum, og fá Jiingmenn á sitt mál; einnig eru menn hræddir vife, afe páfi muni skerast í leikinn. Kólera liefur geysafe í löndum Sardiníumanna, einkum í borg- inni Genúa. Borgarmenn eru 110,000 afe tölu, og veiktust dag hvern um 200, mefean sóttin var skæfeust, en 100 dóu. Tóku menn ])á afe flytja burt úr borginni, og sagt er, afe ekki hafi farife færri menn burt en 30,000 manna. Bæfei var þafe, afe menn óttufeust sóttina, sem svo var mannskæfe, og svo voru menn hræddir um upphlaup í borginni; því skríllinn á Italíu er jafnan fús til rána og annara spill- verka, þegar honum gefst kostur á því. Parodi, einhver hinna rík- ustu kaupmanna í bænum, gaf bæjarstjórninni, áfeur en hann fór burt úr borginni, 250,000 fr., og spítölunum gaf hann 80,000 fr. Victor Emanuel konungur ferfeafeist þangafe, Jiegar sóttin var skæfe- ust; hann gekk fótgangandi um borgina og kom inn í hvern spítala í borginni, huggafei hina hreldu og sjúku og gaf þeim gjafir; hann skipafei fyrir um spítalahald og betri læknisdóma og afebúnafe sjúk- linganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.