Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 90
92
FRJETTIIi.
Tyrkjastríðið.
hafsins og Dónár, þar sem hún fer a?> beygja til norfcurs, heitir
Dobrutsja, er þab æfei löng landtunga, en ekki ýkja breib. jþar er
mýrlent mjög og illt yfirferfear, og hyggf) lítil, en fyrir sunnan,
þar sem tunga þessi byrjar, hefur Trajan keisari látife hla&a garfe
mikinn í fornöld milli Dónár og hafsins; er hann nú nokkuö hruninn en
þó allgott vígi. Tyrkir hjeldu þá sufiur yfir Dóná, og austur mefe afe
sunnan, á móts vif Eússa, er komu ah norhan af) garbinum. Rúss-
um varfe seinfarife yfir mýrarnar í Dobrutsja og fengu þar mikife
manntjón, og margir dóu af vosbúfe og þreytu, enda veittu og Tyrkir
þeim svo mikinn skafea sem þeir gátu. Nokkrar orustur áttu Tyrkir
og Rússar þar sem heita Karasuvötn; fjellu þar 3000 af Rússum,
en 2600 urfeu sárir. Karasuvötn liggja 2 þingmannaleifeir frá Silis-
tría. Omer jarl fór þó ekki mefe meginherinn norfeur afe Trajans-
vegg, því hann sá, afe hann mundi ekki geta varife vígi þafe fyrir
Rússum, heldur hjelt hann lifei sinu sufeur undir Balkarifjöll; þafe er
geysimikill fjallgarfeur, er liggur þvert yfir Tyrkjalönd úr vestri í
austur fram afe sjó (Svartahafi); hann er ekki langt fyrir sunnan
Dóná. Ekki verfeur farife yfír fjallgarfe þenna mefe herlife, nema á
stöku stöfeum, og eru þar virki gjörfe til varnar. Einn af hinum
helztu köstulum þar er Skúmla, og þangafe hjelt Omer lifei sínu,
til þess afe verja Rússum leifeina yfir fjöllin; því ef Rússar heffeu
getafe komizt þar yfír, þá var engin vörn fyrir lengur, og voru
þeir þá komnir til Miklagarfes. En nifeur vife Dóná eru og margir
kastalar, sem eru gjöröir til afe verja óvinum yfirferfe yfir Dóná og
til afe gæta vega þeirra, er liggja upp til íjallanna. Einn af köst-
ulum þessum er Silistría. Rússar urfeu nú afe taka kastala þenna,
áfeur en þeir gætu lagt sufeur á fjöllin. Stefndu Rússar þvi lifei sínu
á móti kastalanum og settust um hann 14. d. aprílm., voru þá
lifenar þrjár vikur og einn dagur frá því er þeir fóru yfir Dóná.
þegar Rússar herjufeu á Tyrkjalönd árin 1828 og 1829, þá
fóru þeir yfir ána skammt fyrir ofan Silistría, tóku borgina og fóru
sífean sufeur yfir fjöllin. I þá daga var kastalinn lítife vígi og ótraust,
og varfe því lítife um vörn af Tyrkjum. En nú fyrir tveim árum
sífean hafa Tyrkir látife gjöra þar rambyggfean kastala, og nokkur
virki fyrir ofan sjálfan kastalann. Virki þau, sem lengst eru frá
kastalanum, heita Arab Tabiassi og Abdul Medsíjd. Kastalinn er af