Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 19
Daninörk. FRJETTIR. 21 menn gjörííu sjer von um. Kólera hætti í sumar afe geysa á eyj- unum, og þóttust þá eyjarskeggjar í frife þegnir. Færeyingar hafa fengife í sumar (15. apríl 1854) nýmæli um þing á eyjunum, þafe kalla þeir lögþing (Laugthing). þafe er ráfegjafarþing, og hefur þafe rjett til afe gjöra uppástungur til nýrra / laga og annara opinberra tilskipana; þingmenn mega og bera sig ujip um þafe, ef þeim finnst, afe ekki sje farife eptir landslögum, efea illa sjefe um málefni opinberra stofnana. þetta er nú reyndar hin sömu rjettindi og fulltrúaþingunum í Danmörku var veitt i til- skipun 28. maí 1831, 5. gr., og sem Island fjekk, og á afe njóta í sínum málum, eptir tilskipun 8. marz 1843, 1. gr. (sbr. 77.); en þar afe auki eru nefnd á nafn nokkur málefni, sem þing Færeyinga hefur mefe höndum; þingmenn skilja urn, hvafe mikife greifea skuli til amt- sjófeanna ár hvert og hvernig verja skuli fje því, eins um fje land- búnafearsjófesins. þingife sker og úr um mefegjöf fátækra og um mefeferfe á sjófei þeirra, og hvernig verja skuli fje kirkna; þafe sjer um, afe fje sjófea þeirra sje vel varife, sem nú voru taldir, og látife bera ávöxt, þafe má og skera úr, hvort reikningarnir sjeu rjettir efeur ekki. þingmenn skulu og sjá um, afe reikningarnir verfei birtir alþýfeu, einnig nefna þeir menn til afe semja og rannsaka reikning- ana. Yerzlunarmáli Færeyinga varfe ekki lokife í fyrra; þafe var lagt fram nú aptur á landsþinginu, og er þafe svipafe hinu íslenzka. Annars geta menn ekki kvartafe yfir því, afe Færeyingum hafi vegnafe illa sífean þeir komu í þing mefe Dönum, og vel getur verife afe þeir hafi hag af því; en tregt hefur þar gengife, afe hafa fulltrúa á þingum í Danmörku, og hafa Færeyingar opt verife þingmannslausir, þegar þing Dana hafa verife rofin, því þá hefir ekki, eins og von var, 'verife kostur á afe kjósa á ný í tíma. Færeyingar voru 1850: 8137 afe tölu, en vifekoman er næstum 1 af hverju hundrafei manna. þessi þjófeflokkur er sá, er talar líkast mál íslenzkunni efeur forn- málinu aferir en Islendingar sjálfir. Af íslenzkum málum er fátt afe segja, nema þafe sem löndum vorum mun kunnugt vera. Islendingar fengu loksins verzlunarlög sín 15. april, og opife brjef um vöruflutninga 19. maí, og eru þau prentufe í 14. ári uNýrra Félagsrita”. Vjer viljum geta þess, afe þar sem drepife er á aukatoll í 7. grein, sem konungur getur lagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.