Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 10
12 FHJETTIR. D.-iniuörk. heilsubrests, og fjekk hann þab. tók Örsted þá vii) stjórn dómmálauna og hafþi enn sem áíiur stjórn fræbslumála og forsætisstjóru meíial ráþgjafanna; en vib innlendu málunum tók Tillisch, og hjelt þó um leib skrifaraembætti síuu lijá konungi; þab var hann, sem haffci á hendi mál Sljcsvíkurmanna, er Bardenfleth tók vib eptir hann 1851 (sjá Skirni 1852, 127. bls.j. f>ó nú Tillisch væri betur þokk-' abur af þjóbemismönnum en hinir rábgjafarnir, þá var samt breyt- ing þessi meb öllu þýfeingarlaus og ekki ab ráfei þjóbariunar. Lesendur vorir muna eptir því, ab þingmenn settu í fyrra tvær skilmálagreinir aptan vib frumvarp sitt til breytingar á grundvallar- lögunum, sem ab samþykktar urbu (sjá 6. b]s. ab framan); efnib í hinni fyrri skilmálagreinimii var þannig, ab þeir vildu sjá og kynna sjer samstjómarlögin, ábur en þeir ákvæbu statt og stöbugt breyt- ingu grundvallarlaganna. Nú vissi enginn fyrri til, en tilskipun var gefin 26. júlímánabar um stj órnarlögun á sam- eiginlegum málum hins danska einveldis. Tilskipun þessi er reyndar ekki annab en frumvarp til alríkislaga. Undir þessari tilskipun stób nafn konungs, Ferdínands frænda hans og allra ráb- gjafanna. Vjer viljum nú drepa stuttlega á efui heimar: Fyrst er talab um, ab ríkiserfbir þær skuli vera, sem til eru teknar í ríkis- erfbalögunum 31. júlí 1853; þá talar um lögaldur ríkisarfa, hverja trú hann skuli játa, og um skipun leyndarrábs konungs. þá er og sagt, ab öll þau mál skuli vera sameiginleg, sem ekki sje skýrt á kvebib, ab heyri til einhverjum landshluta út af fyrir sig; þab sem ríkis- tekjurnar vantar á ab hrökkva fyrir ríkisgjöldunum, þá skal hver landshluti greiba þab sem til vantar, þannig: konungsríkib Danmörk 60/, oo’ Holsetaland 23/,0„ og Sljesvík 11 / , 0„ ; en tillag Láen- borgar skal vera óbreytt. Tala þingmanna skyldi vera 50, og nefnir konungur 20, en þing I)ana, Holseta, Sljesvíkur og Láen- borgar skal nefna 30; Danir 18, Holsetar 6, Sljesvíkurmenn 5 og fylkisþing Láenborgarmanna 1. }>ingmenn þeir, sem konungur sjálfur nefnir, eiga ab hafa sömu rjettindi sem innbornir væru, til ab geta þegib kosningu; 12 þeirra skulu eiga heima í Danmörku, 3 í Sljes- vík, 4 í Holsetalandi og 1 í Láenborg. þingmenn fá í kaup 500 rd. árlega, og skal þing haldib ab minnsta kosti anuabhvort ár. Konungur nefnir sjálfur forseta. þingmenn mæla hvort þeir vilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.