Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 73
Spánn. FRJETTIR. 75 Drottning flutti þá erindi og mælti: . ^ FuJitrúar mínir! Aldrei hef jeg sett þing þjófcar minnar eins glöh í huga og jeg er nú í dag. 26. júlí kannafcist jeg vih yfirsjón mína, og flúfci á hendur þjófear minnar, nú flýti jeg mjer ab þakka yfeur fyrir, hve ágætlega yíiur hefur farizt, og jeg bih þá alla trausts og halds, sem kappkostab hafa afe styrkja hife góba málefni: farsæld fósturjarfear vorrar. Jeg hef efnt þah loforb, er jeg þá gaf bæfei Gubi og mönnum. Jeg elska frelsi og rjettindi þjófear minnar, og þab vil jeg jafnan gjöra. Jeg hef mefe hug og hjarta kostab kapps um, afe fylla skynsamar bænir þjófcar minnar og bæta kjör hennar. Fulltrúar mínir! þegar þjer nú semjife frumlög, er tryggja skulu rjettindi og velgengni þjóBarinnar. þá munu þjer apturlykja undirdjúpum ófrifear og ófar- sældar. Jeg efast ekki um, ab starf ybar mun verba sjálfúm ybur, þjóbinni, sem hefur kosib ybur, og nibjum ybar til sæmdar. Straum- ur timans getur ekki borib á burt mefe sjer vibburbi lifeins tíma. Afe vísu viknar hjartaft í brjóstum vorum og augu vor fyllast tárum, er vjer hugsum til hinna hamingjulausu; en þetta skal kenna oss ab vanda oss framvegis. Verife getur, ab öflum oss hafi yfirsjezt, en látum vor eigin víti oss ab varnacji verba. Gub gefi, ab ætt- jarbarást og þekking ybar megi bæta úr öllum vandkvæbum Spánar: ættjarbar vorrar, sem vjer unnum svo mjög. Opt hefur öll veröldin horft á tilbreytni gæfu vorrar starandi og hissa; hagiþ nú svo gjörb- um ybar, ab hún enn megi dázt ab hinni dýrlegu sjón: drottningin fleygir sjer ókvíbin í fabm þjóbar sinnar, en þjóbin gætir rjettinda sinna, og veitir drottningu sinni jafnframt allar bænir hennar sem hin göfúgasta, iiugprúbasta og drenglyndasta þjób í öllum heimi!” — Allir þingmenn rómubu mál drottningar, risu á fætur og köllubu: ulifi drottning vor!” Öldungurinn San Miguel var kosinn fyrst um sinn til forseta á þinginu. Sama dag og þing var sett kom auglýsing frá drottn- ingu; voru þar öflum bobin grib og fuflur fribur, er tekib höfbu þátt í uppreistinni, og enginn skyldi dreginn fyrir dóm fyrir sakir skob- unar sinnar á því, hver stjórnarlögun mundi bezt vera, nje fyrir neinar sakir abrar en misgjörbir og ódábaverk. Skömmu eptir ab þing var sett, bab Espartero um lausn frá stjórnarformennskunni; hafbi hann þenna tíma haft ab kalla mátti öll ráb í hendi sjer,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.