Skírnir - 01.01.1855, Page 73
Spánn.
FRJETTIR.
75
Drottning flutti þá erindi og mælti: . ^ FuJitrúar mínir! Aldrei hef
jeg sett þing þjófcar minnar eins glöh í huga og jeg er nú í dag.
26. júlí kannafcist jeg vih yfirsjón mína, og flúfci á hendur þjófear
minnar, nú flýti jeg mjer ab þakka yfeur fyrir, hve ágætlega yíiur
hefur farizt, og jeg bih þá alla trausts og halds, sem kappkostab
hafa afe styrkja hife góba málefni: farsæld fósturjarfear vorrar. Jeg
hef efnt þah loforb, er jeg þá gaf bæfei Gubi og mönnum. Jeg
elska frelsi og rjettindi þjófear minnar, og þab vil jeg jafnan gjöra.
Jeg hef mefe hug og hjarta kostab kapps um, afe fylla skynsamar
bænir þjófcar minnar og bæta kjör hennar. Fulltrúar mínir! þegar
þjer nú semjife frumlög, er tryggja skulu rjettindi og velgengni
þjóBarinnar. þá munu þjer apturlykja undirdjúpum ófrifear og ófar-
sældar. Jeg efast ekki um, ab starf ybar mun verba sjálfúm ybur,
þjóbinni, sem hefur kosib ybur, og nibjum ybar til sæmdar. Straum-
ur timans getur ekki borib á burt mefe sjer vibburbi lifeins tíma.
Afe vísu viknar hjartaft í brjóstum vorum og augu vor fyllast tárum,
er vjer hugsum til hinna hamingjulausu; en þetta skal kenna oss
ab vanda oss framvegis. Verife getur, ab öflum oss hafi yfirsjezt,
en látum vor eigin víti oss ab varnacji verba. Gub gefi, ab ætt-
jarbarást og þekking ybar megi bæta úr öllum vandkvæbum Spánar:
ættjarbar vorrar, sem vjer unnum svo mjög. Opt hefur öll veröldin
horft á tilbreytni gæfu vorrar starandi og hissa; hagiþ nú svo gjörb-
um ybar, ab hún enn megi dázt ab hinni dýrlegu sjón: drottningin
fleygir sjer ókvíbin í fabm þjóbar sinnar, en þjóbin gætir rjettinda
sinna, og veitir drottningu sinni jafnframt allar bænir hennar sem
hin göfúgasta, iiugprúbasta og drenglyndasta þjób í öllum heimi!” —
Allir þingmenn rómubu mál drottningar, risu á fætur og köllubu:
ulifi drottning vor!”
Öldungurinn San Miguel var kosinn fyrst um sinn til forseta á
þinginu. Sama dag og þing var sett kom auglýsing frá drottn-
ingu; voru þar öflum bobin grib og fuflur fribur, er tekib höfbu þátt
í uppreistinni, og enginn skyldi dreginn fyrir dóm fyrir sakir skob-
unar sinnar á því, hver stjórnarlögun mundi bezt vera, nje fyrir
neinar sakir abrar en misgjörbir og ódábaverk. Skömmu eptir ab
þing var sett, bab Espartero um lausn frá stjórnarformennskunni;
hafbi hann þenna tíma haft ab kalla mátti öll ráb í hendi sjer,