Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 33
England.
FRJETTIR.
35
6. frumvarp um breytingu á kosningum til málstofunnar og um aí)
hindra mútur og abrar óreglur vib kosningarnar. Drottning lauk
ræíiu sinni mef) þessum or&um: Möll þessi merkismál fel jeg ybar
spakleik á hendur, og jeg bih til Gubs. ah hann farsæli ráfeagjörhir
yhar og stýri ybar ályktunum.”
Vjer viljum nú fylgja ræfu drottningar og skýra efni hennar,
og segja frá þeim málum, sem þar er getife. þah er lesendum
vorum kunnugt, afc Englendingar og Frakkar gátu ekki komib sætt-
um á meí) Tyrkjum og Rússum, þó þeir gjörfeu sjer allt far um af)
bera sættarorb milli þeirra. Ofriburinn hófst, og Englendingar og
Frakkar gjöríjust bandamenn Tyrkja, og hafa þeir haldib áfram
samningunum í Vín vife Austurríkismenn og Prússa. I annan staÖ
hafa þeir reynt til aÖ fá Xorburlönd, einkum Svía, mef) sjer, ef
ekki gengur saman sættin, og lítur þá ekki út fyrir annaf), en af)
ófrifjur vei'fi yfir alla þessa heimsálfu. Frá þessu skal sagt öllu
saman seinna í Skírni, og drögum vjer þar saman í eitt allar sætta-
tilraunir, samninga alla um lifiveizlur og atburbi styrjaldarinnar, en
sleppum þeim í sögu hvers lands fyrir sig. Næsti kafli í ræbu
drottningar lýtur af) harbæri því, sem var á Englandi í fyrra og
vífar um heim; en þar sem hún talar um þolinmæbi og frifesemi
hinna fátæku vinnumanna, þá er þab merkilegt, hvafi vel hún ber
þeim söguna, þar sem þó vífea bólafei á megnri óánægju mefe þeim,
og mikill fjöldi verkmanna strauk úr vistinni frá húsbændum sínum.
Er þessara vifeburfea getife í Skírni í fyrra, og þarf ekki öferu vife
þafe afe bæta, en afe öllum samtökum vinnumanna lauk svo, afe flestir
fóru til annara verkstjóra fyrir sama kaup, aferir fóru úr landi, og
enn aferir hurfu í vistina aptur mefe sömu kjörum og fyrr höffeu
þeir. Nú skal stuttlega skýrt frá, hvafe einkum hefur dregife til þess,
afe verzlunin hefur blómgazt og fjárhagurinn batnafe.
Ein af hinum mörgu endurbótum í stjórn Englands og á kjör-
pm þjófearinnar er eflaust endurbótin á fjárstjóra Englendinga.
Tekjur Englands hafa mestar verife fólgnar í afeflutningstollum og
neyzlutollum. þetta er nú afe vísu svo ennþá, en samt er svo
,mikife gjört afe verkum, afe nú má kalla afe tollarnir sjeu ekki þungir
nje hepti framfarir verzlunarinnar. 1797 var neyzlutollur goldinn
af 28 vörutegundum: eitt af þeim var salt, annafe sápa, og fleiri af
3"