Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 33

Skírnir - 01.01.1855, Síða 33
England. FRJETTIR. 35 6. frumvarp um breytingu á kosningum til málstofunnar og um aí) hindra mútur og abrar óreglur vib kosningarnar. Drottning lauk ræíiu sinni mef) þessum or&um: Möll þessi merkismál fel jeg ybar spakleik á hendur, og jeg bih til Gubs. ah hann farsæli ráfeagjörhir yhar og stýri ybar ályktunum.” Vjer viljum nú fylgja ræfu drottningar og skýra efni hennar, og segja frá þeim málum, sem þar er getife. þah er lesendum vorum kunnugt, afc Englendingar og Frakkar gátu ekki komib sætt- um á meí) Tyrkjum og Rússum, þó þeir gjörfeu sjer allt far um af) bera sættarorb milli þeirra. Ofriburinn hófst, og Englendingar og Frakkar gjöríjust bandamenn Tyrkja, og hafa þeir haldib áfram samningunum í Vín vife Austurríkismenn og Prússa. I annan staÖ hafa þeir reynt til aÖ fá Xorburlönd, einkum Svía, mef) sjer, ef ekki gengur saman sættin, og lítur þá ekki út fyrir annaf), en af) ófrifjur vei'fi yfir alla þessa heimsálfu. Frá þessu skal sagt öllu saman seinna í Skírni, og drögum vjer þar saman í eitt allar sætta- tilraunir, samninga alla um lifiveizlur og atburbi styrjaldarinnar, en sleppum þeim í sögu hvers lands fyrir sig. Næsti kafli í ræbu drottningar lýtur af) harbæri því, sem var á Englandi í fyrra og vífar um heim; en þar sem hún talar um þolinmæbi og frifesemi hinna fátæku vinnumanna, þá er þab merkilegt, hvafi vel hún ber þeim söguna, þar sem þó vífea bólafei á megnri óánægju mefe þeim, og mikill fjöldi verkmanna strauk úr vistinni frá húsbændum sínum. Er þessara vifeburfea getife í Skírni í fyrra, og þarf ekki öferu vife þafe afe bæta, en afe öllum samtökum vinnumanna lauk svo, afe flestir fóru til annara verkstjóra fyrir sama kaup, aferir fóru úr landi, og enn aferir hurfu í vistina aptur mefe sömu kjörum og fyrr höffeu þeir. Nú skal stuttlega skýrt frá, hvafe einkum hefur dregife til þess, afe verzlunin hefur blómgazt og fjárhagurinn batnafe. Ein af hinum mörgu endurbótum í stjórn Englands og á kjör- pm þjófearinnar er eflaust endurbótin á fjárstjóra Englendinga. Tekjur Englands hafa mestar verife fólgnar í afeflutningstollum og neyzlutollum. þetta er nú afe vísu svo ennþá, en samt er svo ,mikife gjört afe verkum, afe nú má kalla afe tollarnir sjeu ekki þungir nje hepti framfarir verzlunarinnar. 1797 var neyzlutollur goldinn af 28 vörutegundum: eitt af þeim var salt, annafe sápa, og fleiri af 3"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.