Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 100
102 FRJETTIB. Tyrkjastríðið. Bodisko. Englendingar og Frakkar skiptu mefe sjer ab jöfnu hin- um herteknu, en Bodisko fór til Frakklands mefe konu sinni og 2 börnum, sem þar voru me& honum í kastalanum. Nú voru allar eyjamar á þeirra valdi, og urfeu eyjarskeggjar fegnir þessum höf&ingja- skiptum. Sagt er, ai> Baraguay hafi bofeife aí> selja Alandseyjarnar í hendur Svíum, en konungur hafi ekki viljaö þiggja. þ>aí> sem eptir var sumarsins gjöríii floti bandamanna ekkert sem mark var aí>: hann loka&i höfnum Rússa og bannafei þeim verzlini vi¥> abra og kynnti sjer lei&ir í Eystrasalti. þegar haustafei og kuldar fóru afe koma, leystist flotinn og hver hjelt heim til sín. Englend- ingar hafa verife mjög svo óánægfeir mefe afegjörfeir Napiers, og þykir þeim þetta sneypuferfe ein orfeife hafa. Nú víkur sögunni til Tyrkjalanda, þar sem bandamenn sátu í borginni Vama og jukust daglega afe lifei heiman afe. Nú fer tvenn- um sögum fram mjög jafnsnemma: för Omers norfeur yfir Dóná og eltingar hans vife Rússa þar í furstadæmunum, og herferfe banda- manna til Krím og umsátrife um Sebastopol. Eptir bardagann vife Giurgevo hjeldu Rússar undan norfeur á bóginn og Tyrkir á eptir. Áttu þeir þar margar smáorustur, en engar stórar, því Rússar forfeufeu sjer. Omer elti þá ekki lengra norfeur en til Bukkarest, höfufeborgar í Blakkalandi hinu meira, en Rússar hjeldu áfram norfeur á takmörk Moldár og Blakkalands. 22. dag ágústm. kom Omer til Bukkarest. þegar borgarmenn áttu von á honum til bæjarins, fóra þeir út á móti honum til afe fagna honum. J>afe var um hádegisbil, afe Omer ók inn i bæinn í gyltri kerm, og gengu 8 hestar fyrir; á vinstri hönd Omer sat Kon- stantín landstjóri í Blakkalandi. Á undan kermnni fóru blakklenzkir riddarar r-en í kríngum kerrnna rifeu hershöffeingjarnir, en á eptir kom allt hitt lifeife, og var þafe hjerum 12,000 manna. Var þar hin mesti fagnafeur mefean Omer dvaldi í borginni. Mefean bandaherinn dvaldi í Vama varfe sá atburfeur þar, afe ógurlegur eldur kom upp í bænmn, og varfe hann ekki slökktur fyrr en brannir voru tveir þrifejungar bæjarins. Urfeu Tyrkir þar fyrir miklum skafea ; eldur hljóp og í forfeabúr bandalifesins, en þó var missir þeirra ekki mikill. Nokkrir Grikkir, sem þar dvöldu í bæn- um, urfeu uppvísir afe því, afe hafa kveikt í nokkrum húsum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.