Skírnir - 01.01.1855, Side 31
Noregwr.
FRJETTIR.
33
vilji fyrir hvern mun sitja hjá og horfa á leik Englendinga og Rússa.
Eitt er þó þafe meí) öferu. sem ljúka mætti upp augum Norfemanna
og sýna þeim berlega. hver háski þeim er búinn af yfirgangi Rússa,
og skal nú sagt frá því. Svo er háttafe, ab Finnmörkin, sem er
norbasti hluti Noregs afc austan, liggur a& Finnlandi, sem er land
Rússa keisara sí&an 1809. Fyrst áttu Finnar og Finnlendingar beiti-
land nokkurt saman þar uppá Finnmörkinni; en seinna meir var
landinu skipt, og gjör&ur um þab samningur milli keisara Rússa og
Nor&manna. En nú hefur Rússa keisari amazt vife Finnum og gjört
tilkall þar til landa, hefur hann í áformi, afe ná nokkrum höfnum
nor&ur í fjörfcum, þar sem nú heitir Varangurfjör&ur, og hafa þar
legu handa herflota sínum. Keisarinn sjer, hve hægt honum er
a& fara hvert sem hann vill, þegar hann hefur flota í Dumbshafi
fyrir nor&an og austan Noreg og svo hafnir þar í landi, getur hann
þá umkringt alla Nor&urálfu a& nor&an og austan, og haldi& flota
sínum bæ&i til Austurheims og Vesturheims, án þess nokkur geti
varna& honum þess. Um þetta mál var& margrætt á þinginu; en
enginn rje&ist í a& draga þenna Mi&gar&sorm upp, sem nú ætlar a&
umkringja lönd öll, nje mola höfu& hans vi& grunninum.
þa& hefur gengi& í Noregi a& undanförnu, eins og optast er
vant a& vera, þegar tvær þjó&ir þjóna undir sama konung, og kon-
ungur hefur a&setur sitt hjá annari þeirra, og sú þjó&in er talin
meginþjó&in: a& þá amast hin minni vi& hinni stærri, og þykist
ver&a útundan. Sumir Nor&menn hafa því a& undanfórnu fremur
hnýtt a& Svíum, og hafa þeir elt vi& þá grátt silfur; en aptur á
móti hafa þeir bori& fri&gælur á Dani. Út úr þessu hefur nokkra
stund veri& miki& kapp í blö&um Nor&manna, og hefur þeim flokkn-
um veitt jafnan betur, sem var me&mæltur Svíum, enda eru í
þeim flokk flestir hinir hyggnari Nor&menn. Hinn 4. dag nóvem-
bermána&ar var hátí& haldin í minning sambands Noregs vi& Sví-
þjó&; lágu þá Nor&mönnum mjög viugjarnlega or& til Svía, og ljetu
vináttu sína í ljósi á glæsilegri hátt en nokkru sinni a& undanförnu;
er þa& gle&ilegur vottur um gott og traust samband beggja þjó&anna.
Allmargir Nor&menn minnast og fornrar frændsemi vi& oss Islend-
inga, og eru fúsir á vináttu vi& oss; vjer efúm því ekki, þegar vjer
nú loksins erum búnir a& fá verzlunarfrelsi vi& alla menn, a& Nor&-
3