Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 31
Noregwr. FRJETTIR. 33 vilji fyrir hvern mun sitja hjá og horfa á leik Englendinga og Rússa. Eitt er þó þafe meí) öferu. sem ljúka mætti upp augum Norfemanna og sýna þeim berlega. hver háski þeim er búinn af yfirgangi Rússa, og skal nú sagt frá því. Svo er háttafe, ab Finnmörkin, sem er norbasti hluti Noregs afc austan, liggur a& Finnlandi, sem er land Rússa keisara sí&an 1809. Fyrst áttu Finnar og Finnlendingar beiti- land nokkurt saman þar uppá Finnmörkinni; en seinna meir var landinu skipt, og gjör&ur um þab samningur milli keisara Rússa og Nor&manna. En nú hefur Rússa keisari amazt vife Finnum og gjört tilkall þar til landa, hefur hann í áformi, afe ná nokkrum höfnum nor&ur í fjörfcum, þar sem nú heitir Varangurfjör&ur, og hafa þar legu handa herflota sínum. Keisarinn sjer, hve hægt honum er a& fara hvert sem hann vill, þegar hann hefur flota í Dumbshafi fyrir nor&an og austan Noreg og svo hafnir þar í landi, getur hann þá umkringt alla Nor&urálfu a& nor&an og austan, og haldi& flota sínum bæ&i til Austurheims og Vesturheims, án þess nokkur geti varna& honum þess. Um þetta mál var& margrætt á þinginu; en enginn rje&ist í a& draga þenna Mi&gar&sorm upp, sem nú ætlar a& umkringja lönd öll, nje mola höfu& hans vi& grunninum. þa& hefur gengi& í Noregi a& undanförnu, eins og optast er vant a& vera, þegar tvær þjó&ir þjóna undir sama konung, og kon- ungur hefur a&setur sitt hjá annari þeirra, og sú þjó&in er talin meginþjó&in: a& þá amast hin minni vi& hinni stærri, og þykist ver&a útundan. Sumir Nor&menn hafa því a& undanfórnu fremur hnýtt a& Svíum, og hafa þeir elt vi& þá grátt silfur; en aptur á móti hafa þeir bori& fri&gælur á Dani. Út úr þessu hefur nokkra stund veri& miki& kapp í blö&um Nor&manna, og hefur þeim flokkn- um veitt jafnan betur, sem var me&mæltur Svíum, enda eru í þeim flokk flestir hinir hyggnari Nor&menn. Hinn 4. dag nóvem- bermána&ar var hátí& haldin í minning sambands Noregs vi& Sví- þjó&; lágu þá Nor&mönnum mjög viugjarnlega or& til Svía, og ljetu vináttu sína í ljósi á glæsilegri hátt en nokkru sinni a& undanförnu; er þa& gle&ilegur vottur um gott og traust samband beggja þjó&anna. Allmargir Nor&menn minnast og fornrar frændsemi vi& oss Islend- inga, og eru fúsir á vináttu vi& oss; vjer efúm því ekki, þegar vjer nú loksins erum búnir a& fá verzlunarfrelsi vi& alla menn, a& Nor&- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.