Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 106
108 FRJETTIR. Tyrkjastríðið. sagt frá því, hver árangur verSur af herfór þessari; en ekki er nú ab hugsa til, afe Sebastopol ver&i tekin ab svo stöddu. Frá Vesturheimsinönn u m. Menu segja, og þab mefe sannindum, ab saga mannkynsins byrji í austri, og hafi síban fylgt göngu sólar til vesturs og norburs. Menn hafa engin kynni af Norburlöndum fyrr en eptir Krists burb, og engar sögur, sem því nafni mega nefnast, fyrr en íslendingar tóku ab rita sögur sínar, og hversu lengi hafbi þá eigi sagan lifab hjá subrænum þjóbum, og þó enn lengur á Austurlöndum. Islend- ingar fundu Vesturheim; en þab átti ekki fyrir þeim ab liggja ab nema þar land. Ábin- en Kolumbus hóf landaleitun sína, kom hann til Islands, og hafbi þaban frjett af landinu; síban fann hann Vest- urheim, þó hann þekkti hann ekki og hjeldi þab væri Austurheimur. Englendingar tóku ab byggja landib nokkru seinna; þeir stofnubu þar England hib unga, og fluttu þangab til lands þjóbtrú sína, frelsi og sibu febra sinna. Ekki fullum tveim öldum síbar unnu nýlendu- menn þessir frelsi sitt; gjörbust þeir þá bandamenn, og bera þeir nafti þab jafnan síban. — Nú er þá sagan komin lengst í útnorbur; hjer rennur hún eins og sól til vibar til ab rísa ab morgni img og fögur; Bandamenn hafa fullkomnab hringgöngu sögunnar og sam- tengt vestrib austrinu, þab robar aptur á austurfjöll og brábum mun ljóma af degi. þess er getib í Skírni í fyrra, á 76. bls., ab Bandamenn gjörbu Perry meb nokkur skip til Japans, til ab fá gjörban kaupsamning vib eyjamenn. Nú í sumar fór Perry aptur þangab, og hafa Banda- menn fengib sitt mál fram, og er samningurinn stabfestur. Banda- menn hafa fengib leyfi til ab fara meb kaupskap þar í tveimur kauptúndm, og mun óhætt ab fullyrba, ab þetta sje byrjun til þess, ab Bandamenn fái þar fullkomib kaupskaparfrelsi. Bandamenn hafa gjört samning vib konunginn á Sandvíkureyjum um ab ganga í rikis- samband vib sig. Eyjameun skulu hafa öll lög sín óskert og lög- gjöf á hendi í málum sínum, eins og annars hvert bandafylki hefur, og hafa öll hin sömu rjettindi, sem Bandamenn sjálfir; en stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.