Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 43
England. FRJETTIR. 45 þú ýmsa gripi, skammbissur, silfurskeibar og ýmsan borbbúnab annan. Kenndi Eae gripina, ab þar var á fangamark Jóns Frank- líns ok þeirra fjelaga; 'spyr hann nú Skrælingja spjörunum úr, og sögbu þeir honum, aí> þeir hefbu sjeí) fyrir nokkrum vetrum síban menn koma fótgangandi yfir ísinn þangab til lands, og draga bát eptir ísnum; menn þessir dvöldu þar nokkra stund , en ekki höffeu þeir samgöngur viö Skrælingja, kvábust því Skrælingjar ekki hafit hafa framar kynni af mönnum þessum. Um vorib fundu þeir lík af nokkrum mönnum, og tóku þeir þá allt sem þeir fundu fjemætt. Skrælingjar seldu dr. Rae gripina í hendur, og sá hann ab þeir kunnu ekki ab meta silfrib, en skammbissurnar vildu þeir gjarnan eiga, því þeir eru góbir veibimenn og lifa af veiöiskap sínum. Land Skrælingja er óyrkt, enda er þar svo kalt, ab ekkert gras yex þar a?) kalla má, þó þykir þeim vænt um landib, og unna mjög ætt- jörbu sinni, og segja ab þab sje hib bezta land undir sólunni. Skræl- ingjar búa í snjóhúsum á vetrum, og hlaba þau úr klakahnausum; þar búa þeir margir saman; ekki vita menn, hvort þeir taki sjer konur og lifi vib þær eins og aörir menn, eba þeir lifi í lausung saman, því ekki sjá menn neinn vott þess, ab hjá þeim sje hjúskap- arlíf; þeir eru klæddir bjarndýrsfeldum og selskinnsbjálfum, því þab hafa þeir nægst til. A vetrum, þegar styttir upp hríbina, fara þeir út úr kofum sínum, og skjóta seli, birni og hræfugla; ef þeim heppnast vel veibin, þá jeta þeir meir en hveijir fimm menn aörir, þeir sem fullkomnir matmenn eru; en þeir þola líka sult í heila viku án þess þeim bregbi. Skrælingjar eru í rauninni góblyndir menn; en þeir kunna enga mannasibu, og þess vegna þykir þeim ekkert fyrir afc drepa ókunna menu ebur ræna þá, ef þeim býbur svo vií> aö horfa, en engan óskunda gjöra þeir kunningjum sínum og vildarmönnum. Englendingar eiga nýlendur í öllum heimsálfum, en þó eru þær langvoldugastar í Austurheimi. þess var getib í fyrra, ab ný- lendur þessar fengu nýja stjórnarbót, er breytti þeirri, sem Vil- hjálmur fjórfei Engla konungur gaf þeim 1834, og þá var ekki lengur rábin en 20 ár. Tíminn var því á enda 1854, og hin nýja stjórn- arbót varb ab lögum 30. apríl þetta ár. Upphaf til þessa volduga ríkis Englendinga var lítií) í fyrstu: nokkrir kaupmenn keyptu þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.