Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 13
Daninörk.
FRJETTIR.
15
bifeja konung ab líta a mál sín og víkja frá sjer þessum ráftgjöfum,
sem þjófein bæri hife mesta vantraust til. Nú ræddu þingmenn me?>
sjer, hvaí) gjöra skyldi, vildu sumir senda konungi ávarp, abrir
vildu stefna ráigjöfunum í ríkisdóm, aptur vildu abrir neita skött-
um, en þaí) voru reyndar ekki nema tveir menn sem þaí> tillögbu.
þab var ráftife ab lyktum, ab senda skyldi konungi úvarp, og þannig
svara konvmgsræbunni; gekkst Hall háskólakennari mest fyrir því.
Aptur í annan stab kaus þingife menn í nefnd til ab skilja um mál
rábgjafanna og búa til sök á hendur þeim. Menn urbu ekki um
þab sáttir, hvab rábgjafarnir hefbu unnib sjer mest til saka; nefndu
menn fvrst einkum til þess tilskipun 26. jiilí, en rábgjafarnir og
Tscherning vöfbu svo fyrir ])eim málib, ab mörgum þótti opt fremur
vöm en sókn; en svo lauk ab nefnd var sett, skyldi hún búa
stefnusök á hendur rábgjöfunum um þab tvennt: tilskipunina og
mebferb á íjárefnum ríkisins. Sá heitir P. A. Tutein, er var
forgöngumabur þessa máls; hann er frá Mön, mabur aubugur ab fje,
og hefur fyrr verib þingmabur i Hróarskeldu. Avarpib var mjög
stillilega orbab og enda vinsamlega; Ijetu þingmenn í ljósi, ab þeir
væru reibubúnir til ab starfa ab stjórnskipunarmálinu, eins og kon-
ungur hefbi mælzt til; en þess eins vildu þeir bibja, ab alríkis-
þingib fengi löggjafarvald meb konungi í öllum alríkismálum; þing-
menn kvábu og svo ab orbi: „Vjer beram engan kvíbboga fyrir, ab
allt þetta muni vel takast, ef þeir menn, sem eiga sæti í rábaneyti
konungs, hefbu bæbi hylli hans og traust þjóbar sinnar”. Rábgjöf-
unum leizt vel á ávarpib meb fyrsta, en seinna fannst þeim þab
hníflótt. Ávarpib var samþykkt af bábum þingunum og flutt kon-
ungi. Konungur svarabi ekki þegar, en kvabst mundi hugsa málib
og svara seinna. En daginn eptir sannabist, ab sá gefur hljób af
sjer sem á kemur, því þá vissi enginn fyrr til en allir rábgjafarnir
komu inn á þjóbþingib í mibri ræbu eins af þingmönnum. Örsted
rábgjafaforingiun bab sjer hljóbs, eins og hann vildi tala í málinu, sem
þá var verib ab ræba. En þab var allt á annan veg, hann las
erindi konungs og sleit þjóbþinginu. þessi ræba var mjög þungyrt,
og mjög svipub ræbu konungsfulltrúa á þjóbfundinum á Islandi
1851; var þingmönnum borib á brýn, ab þeir eyddu tímanum til
óþarfa, ljetu mál konungs sitja á hakanum, og væru fúsir til fjand-