Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 82
84 FKJETTIR. ítal/a. manna, 15 erkibiskupar og 26 biskupar, 660 kanúkar, þaí> er: 1 kanúki á móti 54,000 leikmanna. En í Sardiníu er 4J miljón manns, 4 erkibiskupar, 65 biskupar, 1324 kaniíkar, eíiur 1 kanúki á móti 3200 leikra manna. Auk þessa klerkalýbs, sem nú var talinn, þá er þar ógrynni af alls konar munkum og nunnum, og þar á me&al 2000 betlimunka. Forstöfcumenn munka þessara hafa afesetur sitt í Róm, og senda þeim skeyti sín þaban. Vib þessu getur stjórn Sar- diníu ekki 'gjört, og hafast því munkamir margt ab í laumi eptir rábum páfa, sem ekki er ýkja hollt landinu nje stjórninni. En bæfei er nú þafe, aí> fjöldi klerkanna er meiri í Sardiníu en í nokkru öferu landi* 1), sem vjer þekkjum til, og líka eru þeir margir auöugri, og því voldugir. Til þess afe vita, hvort þeir sjeu aí> tiltölu aubugri en leikmenn, viljum vjer taka jarbagózib í landinu til sönnunar. Ágóbinn af allri jarbeign í Sardiníu er 934 miljónir franka, af því eiga prestar 16 miljónir; jöfnum vjer nú saman prestunum og tölu þeirra manna, sem lifa vib jarbyrkju, þá finnum vjer, ab hver prestur er ab mebaltölu þrefalt ríkari en leikmaburinn, og fimmfalt ríkari en klerkarnir á Frakklandi. þab era hjerum 600 klaustur í landinu, og 5000 munka, en 3000 nunna. þessir munkar eru sumir mjög fátækir og hafa lítib kaup; en aptur á mót eru biskupar og erki- biskupar mjög svo aubugir. Sumir af munkum þessum eru ibju- samir, þeir kenna mönnum, fræba þá um trúarefni og kenna þeim sibgæbi; abrir eru læknar, en aptur abrir gjöra ekki neitt, nema ganga um eins og förumenn og lifa á handbjörg annara. Stjórnin sá nú gjörla, hversu mál var meb vexti, og ab hjer þurfiti skjótra umbóta; hún sá, ab klerkastjettin var of mannmörg og of kostnabarsöm ríkinu, biskupar og yfirbiskupar voru langt of ríkir og voldugir, aptur sumir munkarnir, sem bæbi eru kennarar og læknar, of illa íhaldnir, og þar ab auki vildi hún gjarna verba laus vib alla þessa betlimunka, sem ekkert gagn vinna, en mikib ógagn. Ratazzi dómmálastjóri lagbi því frumvarp fram á þinginu um þetta mál; þab fór fram á, ab klaustur og fjelög þeirra munka skyldu ’) íslandi er reyndar viðbrugðið fyrir prestafjölda; en þar er þó ekki netna 1 prcstur handa 330 manns, eður næstum hálfu færri en ÍSardiniu, þó það sje nokkuð öðru mkli að gegna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.