Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 65
Spann. FRJJBTTIK. 67 frá henni vikife, heldur sjeu kosningarlögin og prentlögin endurbætt; vjer viljum, aí) öll embætti sjeu veitt ab verbleikum og aldri manna, en eptir engu öferu farií); vjer viljum, aí) öll sveitastjórn verSi sem frjálsust, og ekki dregin saman í göndul á einn stafe og í eins manns hendur, því slíkur drómi og reyringur er henni til hnekkis í öllum greinum, og afe lyktum viljum vjer, afe stofnab sje þjó&liö, til þess íuj geyma þessara rjettinda þjóþarinnar”. Nú hlupu allir til vopna, sem vetling gátu valdií); uppreistarmennirnir urfeu fleiri og fleiri, og allt varb í uppnámi í Andalúsíu, þafe er hjeraí) sybst á Spáni; þó gjöríiu menn ekki sjerlegar óspektir nje fóru mei rán- um; herlib þaþ, sem stjórnin sendi frá Mafcrífe á móti uppreistar- mönnum, snjeri um blabinu og gekk O’Donnel á hönd. Stjórn- inni í Maferííi fór nú ekki aí> lítast á blikuna, og rábgjafarnir sáu nú fyrst, ab allt var öferuvísi en þeir höffeu ímyndafe sjer; samt vildu þeir ekki undan láta San Luis og Blaser, og bjuggust þeir til varnar í borginni. Nú verfeur aí) nefna mann til sögunnar — en þaÖ er Espartero, sem merkastur er allra Spánverja nú á dögum. Don Baldomero Espartero er greifi af Luchana, sigurhertogi aÖ nafnbót, og einn hinna tignustu stórhöffeingja á Spáni. Espartero er kominn af lágum stigum; faÖir hans var timburmabur og hafí)i lítt fje, hann var dagkaupamabur í kerrusmiíiju nokkurri í Granatula, litlum bæ í La Mancha. þar er Espartero borinn 1792. Espartero ólst upp mefe fófcur sínum og gjörfcist lítill Jiroski hans, því hann var mjög heilsugrannur. Fafeir hans kom honum í klaustur, og ljet læra hann til prests. þar var hann til Jiess hann var 16 vetra, Jiá hófu Spánverjar ófrifeinn viö Napóleon, og greip Espartero til vopná meí) öferum mönnum til ab vernda ættjörb sína. Hann sýndi ágæta framgöngu í nokkrum orustum. Eptir daga Napóleons fór hann herfór til Vesturheims á móti nýlendum Spánverja, er gjört höffeu uppreist gegn stjórninni á Spáni. Espartero vann sjer Jiar margt til ágætis fyrir sakir hreysti sinnar og vopndirfsku, og fjekk flokksforingjanafn. Uppreistarmenn unnu sigur og frelsi sitt í bardaganum vib Ayacucho 9. desember 1824, sem kunnugt er, og vif) þaö hurfu Spánverjar heim. Eptir þetta átti Espartero ríka konu af háum stigum, hann hafÖi og sjálfur unniö mikifc fýe í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.