Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 70
72 FRJETTIR. Sp.ínn. uin höndum og leiddi hann fyrir drottningu, sífean stje hann á hest sinn, og reife út ur borginni á móts vií) O’Donnel, sem þá var von á til borgarinnar. Um kvöldih kom O'Donnel til bæjarins; tók dómnefnd sú, er áfeur er getifc, vife honum feginsamlega. O'Donnel svarafei kvefeju nefndarinnar og mælti: (lþ>etta sverfc hef jeg horiö til aÖ vinna frelsi ættjörö minni; en nú þegar drottning hefur kallaö sigurhertogann (Espartero) fyrir sig, þá vil jeg sliÖra aptur sverö mitt, því ekki vil jeg hindra ráö hins vitra manns og veglynda; þaö er mjer nóg, aÖ jeg hefi fyrstur manna brugöiö sverÖi' til aÖ frelsa þjóö mína frá harÖstjórunum, og aö jeg fæ bráÖum aptur tækifæri til aÖ vinna ættjöröu minni gagn á frjálsu þingi”. þá er Espartero bárust þessi orö O’Donnels, gjöröi hann menn á fund hans og bauö honum til sín. þeir gengu báÖir fyrir drottningu.. Var O’Donnel þá gjöröur aÖ stjórnarherra hermálanna, enEspartero var æösti ráögjafi, eins og drottning hafÖi áöur lofaö. Síöan kaus Espartero sjer menn til ráöaneytis; einn þeirra var Collado, hann gjöröist fjármálastjóri. Elestir ráögjafarnir voru lir flokki framfara- manna. En San Miguel lagöi niöur embætti sitt, sem hann hafÖi svo ágætlega stýrt, jafn-gamall maöur, og á svo mikilli vandræÖa- tíö. Um kvöldiÖ gengu þeir Espartero og O'Donnel út á svalimar á sal drottningar og föÖmuöust innilega, til þess borgarmenn gætu sjeö sátt og samlyndi þeirra. ViÖ sjón þessa uröu borgarmenn frá sjer numdir af gleÖi; prýddu borgarmenn öll hús um kvöldiö meö ljósum, og daginn eptir var hátíöabragur á hænum. Esparteros og O’Donnels fyrsta verk var aÖ fara á fund þeirra manna, sem hjeldu vörÖ viö víggaröana, er uppreistarmenn höföu byggja látiö undir uppreistinni; fengu þeir varÖmennina til meö góöu aö fara heim til sín. Eyddist nú smámsaman ófriÖarflokkur- inn, og stræti borgarinnar vom mdd; en engu aÖ síöur mátti búast viÖ upphlaupi þegar minnst vonum varÖi; því borgarlýöur- inn krafÖist, aö Kristín væri tekin höndum og mál hennar rann- sakaö og henni dæmd fjársekt. Dómnefndin hjelt áfram störf- um sinum, hun dæmdi um mál manna, og gjörÖi uppástungur til ýmsra tilskipana. Nú komst og friöur á í hjeruöunum. Dómnefhdir vom settar til aö dæma og skipa fyrir um mál manna, og hers- höföingjarnir, sem vora fyrir uppreistinni, Dulce, Concha og aörir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.