Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 39
England. FRJETTIR. 41 efnunum; hertoginn af Nýkastala tók vib herstjómarmálum, en Grey lávarbur vih nýlendumálum. Á þinginu varb margrætt um strífcií), og fengu ráhgjafarnir opt og einatt afe heyra beiskan sann- leika fyrir þafe, hve slælega gengife væri fram á móti Bússum. Einkum vom þafc þeir Aberdeen og herstjórnarrábgjafinn, sem urfcu fyrir ákúrum; og nú um jól kvebur svo mikif) ab óánægju manna mei allan útbúnafe til stríbsins, afc líkindi em til aíi þafe verfci ein- hver ráhgjafaskipti. þinginu var slegife á frest 12. dag ágústm.; haffei þá neferi málstofan setife í 127 daga en 997 stundir; verfeur þá hver fundur ab mefealtölu 7 stundir 51 mínúta; 911 stund haffti þingife setife í þennan tima á fundum eptir mifenætti. Eptir því sem á&ur er sagt urbu 3 miljónir pda. st. afgangs af tekjunum í fyrra; en þetta ár hafa tekjurnar aukizt ab nýju um meira en 2 miljónir. Er þafe bæfei vegna þess, ac) tekjuskattur var lagbur á Ira, sem áfeur vom lausir vife þann skatt, og eins hafa * tolltekjurnar aukizt talsvert. Tekjuskatturinn, sem lagbur var á Ira í fyrra, og breytt þá afe því er England og Skotland snerti, var þannig: ab hver, sem hafbi í tekjur árlega 100 £ eba meir, skyldi gjalda 5 d. í tekjuskatt af hverju pundi st., þ. e. 2r'3 %, ebur 2 rd. 8 sk. af hveijum hundrab dölum, hvort sem tekjur hans væm embættislaun, tekjur af eignum hans, vextir af peningum, verzlun, ebur annar ávinningur; en þeir menn voru undan þegnir tekjuskatt- inum, sem höfbu 'minni tekjur en 100 £. þó var nokkub slakab til vib Ira, þegar svo stób á, ab þeir guldu önnur gjöld af tekjum sínum; skyldi þessi skattur haldast í 7 ár. En þetta ár var þessi tekjuskattur aukinn um helming, frá 5. degi aprílm. til 5. dags apríl- mánabar eptir ab fribur kemst á aptur. Abflutningar til Englands hafa ekki minnkab þetta ár, þó undarlegt megi virbast, þar sem Eng- lendingar hafa þó misst alla verzlun vib Bússa, en þaban hafa þeir fengib mestallan hör sinn og hamp og tólk. En nú hafa þeir fengib hör og lín frá Indlandi, og halda Englendingar, ab þar verbi brábum betri kaupstefna en ábur hefur verib á Bússlandi; en tólk hafa þeir ekki getab fengib eins mikinn annarstabar frá, og er hann því fjarskalega dýr. En þó hafa minnkab útflutningar frá landinu, einkum nú seinustu mánubina; segja Englendingar svo frá, ab í nóvembermánubi hafi útfluttar vörur verib 2 miljónum pda. st. minni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.