Skírnir - 01.01.1855, Side 45
England.
FRJETTIR.
47
herstjórn og veitingu á embættum o. s. frv. Margt er reyndar
merkilegt vib stjórnarháttu Englendinga í Austurheimi, sem vjer
verbum ab sleppa; en einna mest þykir bss þó í þaft varif), afe vald
kaupmannafjelagsins eybist svona smámsaman, því stjórn þeirra hefur
verib mjög ill, ofbeldissöm, ranglát og eybslusöm. Stjómin á Eng-
landi hefur orbife sjálf ab játa þafj, ab kaupmannafjelagib hafi of-
jjjakafj þegnum sínum, fjeflett þá og beitt vif) þá ofsa og yfirgangi;
en þó hefur fjárhagur þeirra ekki veriö betri en svo, afe skuldir
fjelagsins eru nú 47,999,827 pda. st. , og er goldiö í leigur af
þessu skuldafje 2,291,134 pda. st. Flest árin era gjöldin meiri en
tekjurnar, I hitt eíf fyrra voru þó tekjurnar 26,092,718 pda. st., en
gjöldin 25,561,454 pda. st., svo af> tekjurnar voru meiri en gjöldín
um 531,265 pda. st.; en árib j>ar fyrir, eöa 1851—52, voru gjöldin
334,677 pda. st. meiri en tekjumar.
Ekkert hefur boriö merkilegt til tibinda í nýlendum Breta í
Eyálfunni (Astralíu). Gullnámib hefur verib álíka eins og árin fyrir-
farandi, en ekki aukizt, nemá ab tiltölu vib þafe, sem nú eru fleiri
gullnemar en ábur, því mannfjöldinn vex óbum. Fyrir 1853 var
margs konar kaupeyrir fluttur þafcan til Englands auk gullsins, og
sóttu enskir kaupmenn því mjög kaupstefnu þangab; seldu jieir eyjar-
skeggjum iönafearvöru, en tóku í móti gull, skinnavöru, tólk, ull
og ýmsa abra landaura. 1853 urþu svo miklir abflutningar þangaS
til lands frá Bretlandi, ab verö vörunnar varb 14,506,532 £, en
áriö áöur afe eins 4,222,205 X' og árib þar fyrir 2,807,356 £. En
kaupmenn vörufeu sig ekki á því, afe svo margir menn flytjast þangafe
og kaupa vöruna, og eyfea henni í landinu sjálfu. Margar vöruteg-
undir, sem Englendingar hafa áfeur keypt þar, hafa þeir nú ekki
getafe fengife, og næstum allar hafa stórum minnkafe. 1852 fluttu
Englendingar frá Eyálfunni 15,933,300 pund ensk af tólk, en
1853 ekki nema 12,520,600 pund, en af ull 1852 fluttu þeir
43,197,301 pund, en 1853, 47,075,963 pund. TJll hefur því vaxife,
þó ekki sje mikife. Afleifeingarnar af þessú hafa nú orfeife þær, afe
enskir kaupmenn eiga þar mikla vöru fyrirliggjandi, sem þeir geta
ekki selt afe svo komnu.
Frá nýlendum Breta í Sufeurálfunni höfúm vjer þafe helzt afe
segja, afe þangafe hafa gjörzt margir ferfeamenn, bæfei sænskir, þjófe-